Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 17
ALþlISGISMALIiN OG AGGLVSINGAR KONL'NGS-
17
kansellíifc væri honum mehmælt, og af |>ví þara&auki, a& kans-
ellíih gat ekki fullkomlega fengib rentiikammerib á sitt
mál í þessum efnum, þá tók kansellíib fyrir a& hefna sín
dálítib á lagabobum þeim, sem ætlub voru handa íslandi.
Svo stób á, ab frá því 1831 höfbu tilskipanir þessar verib
prentabar á Dönsku og íslenzku þannig, ab danski textinn
stób á annarihvorri blabsíbu, en hinn íslenzki á móts vib;
en nú var danski textinn prentabur allur fyrst, meb undir-
skript konúngs og stjórnarrábsins, en hinn íslenzki, sem
hafbi verib lagbur fyrir alþíng, var prentabur á eptir,
nafnlaus, og efst á titilblabinu þessi yfirskript: „Utleggíng
hins framanskrifaba danska frumrits". Atti þetta ab vera
til ab sýna alþíngi svart á hvítu, ab Danskan væri frum-
ritib og Islenzkan útleggíng ein, eba meb öbrum orbum,
ab alþíng væri ekki annab en „ylirskobari hinna íslenzku
útleggínga“ á lögunum. þessa abferb byrjabi kansellíib
meb nýjárinu 1847, og vildi þá þar ab auki hafa öll
lagafrumvörp prentub á Dönsku í alþíngistíbindunum, og
innfærb í þfngbók alþíngis, en fór þó ofanaf þessu, þegar
því var leidt fyrir sjónir ab þab „tefbi fyrirf‘. Rentu-
kammerib vildi heldur ekki fylgja hinni nýju tilhögun, og
prentabi eins og ábur sinn textann á hvorja blabsíbu,
hvorn á móts vib annan, en þó hinn danska á undan,
meb nöfnum og undirskriptum, en hinn íslenzka nafn-
lausan á eptir. Alþíng ritabi nú konúngi þá bæn, ab lög
þau, sem yrbi gefin Islandi eptirleibis, yrbi stabfest meb
undirskript konúngs og lilutabeiganda stjórnarrábs, og var
þessi bæn samþykkt á þíngi meb 22 atkvæbum gegn 1.
þegar breytíngin varb á stjórn í Danmörku 1848,
var ekki alþíngisár, einsog verib hefbi ef alþíngi hefbi
ekki f i'yrsta sinn verib slegib á frest, og verib haldib
1844 í stabinn fyrir 1845. Af því ekkert alþíng var
2