Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 115
UM SJALFSFORRÆDI.
115
í landsins málefnum, og eins er þafe víst, að aukinn þíng-
réttr mundi bæta krapta þíngsins: menn mundu vanda
meir kosníngar í héru&um, og þínginenn gæta betr heil-
ræ&a skáldsins, aí) „heyra mart en skrafa fátt,“ ef þeir
vissi, a& þeir ætti a& standa skil orfea sinna og atkvæfea
á þíngi. f>afe gefr hverjum á afe líta, afe löggjöfin er
miklu þjófelegri ná, en hún var áfer fyr meir; þó sumu kunni
a& vera áfátt, þá er svo um alla hluti, en þjófeleg og
hagfeld verfea lögin aldrei fyren þíngife hefirnokkra stund
haft Iöggjafar vald, og lagaskóli og innlend lagamentan er
komin á fót í landinu. I fyrri tífe hétu lögin þjófeleg og
íslenzk ef þau vóru þínglesin á Dönsku, efer svo nefndri
Islenzku, sem enginn var skyldr afe skilja. Hvort þafe var
lagabofe um afe selja landife efea gefa, þaö kom almenníngi
ekki vife, nema afe hlýfeninni til. þeir menn gæta því ekki
sanngirni, sem segja, afe hinir fyrri konúngar hafi ætífe
gætt þjófeernis Íslendínga í löggjöfinni, og þafe sé fyrst
alþíngi og íslenzkir embættismenn, sem hafi blandafe lögun-
um. Um landsréttindi vor er og mikil bót unnin, frá því
sem var á átjándu öld. Skúli landfógeti varfe afe brjótast
átjánsinnum milli landa, og liffei og dó í málasóknum,
stófe annafe sumar fyrir kóngi, en tók annafe sumar upp
vörur fyrir kaupmönnum. Allt gekk mefe rifsi og handa-
lögmáli; nú geta menn meö spekt borife kærur sínar fram á
þíngi, ef þær eru rétt afe heiman búnar; þafe kemr opt
fyrir lítife, en er þó ætífe huggun, afe geta borife mál sitt
fyrir sína líka; þetta verfer mefe tífeinni þjófevegr mála
vorra, og hann er þó hollari en hinn forni vegr, sem
menn enn ganga í búskap og atvinnu.
En þafe er hægra afe brjóta en bæta, segja menn; því
eiga menn nú erfitt, afe menn eiga afe bæta þaö á svo
skömmum tíma sem unnt er, sem legife hefir í brotum og
' 8*