Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 122
122
UN ÍSLENDINGASÖGUR.
sömu rökum sprottib. Öll pappírshandrit vor af Reyk-
dælu frá seytjándu öld eru frá skinnbók komin, sem nú er
alveg týnd, og í hana vanta&i allt nibrlag sögunnar.
En þetta niÖrlag stendr nú á fyrsta blafci í hægri hönd á
örk í vorri skinnbdk, framan vife Gullþárissögu, en fytsta
sífean er, sem vant er, skafin út. Menn hafa getafe fyllt
upp þafe sem er á annari blafesífeunni, en þafe nær
þ<5 ekki saman vife hife fyrra. Af hinni aufeu blafesífeu
gat eg séfe, afe eyfean — orfein: -til Ölfis hins (spaka)“ —
hefst á miferi sífeunni, og þafe sem vantar í hina prentufeu
útgáfu er 151/® lína í skinnbókinni, sem aptr samsvara
24 línum prentufeum. Eg gat ekki lesife þetta í saman-
hengi, utan orfe og línuspotta, og prenta þafe því ekki
hér, en efnife er, afe þar segir stuttlega frá atbúnafei til
vígs Skútu, hvernig þeir Illugi og Björn mefe ráfeum Sigrífear
teygfeu burt og drápu varfehund Skútu, og gengu sífean í
þann munna jarfehússins, sem var vife saufeahús, og kömust
þannig inn.
III. Vopnfirfeíngasaga.
Af Vopnfirfeíngasögu eru afeeins til pappírshandrit,
og elzt frá enda seytjándu aldar, öll frá einni og sömu
skinnbók komin, og sama skarfe í öllum. En í safni Arna er
til eitt skinnblafe af sögunni, og sem án alls efa er úr
sömu skinnbók, sem er mófeir allra pappírshandritanna,
og svo vel vill til, afe á fremri sífeu blafesins er seinni
helmíngr eyfeu þeirrar sem í sögunni er, og er alldauft
og ólæsilegt. Eyfean í handritunum er því komin af því,
afe á seytjándu öld hefir blafesífea þessi þótt lítt læs, ritarinn
því hlaupife ýfir hana, og byrjafe efst á blafei hinumegin
á orfeunum: -at þér mun í skap hafa runnife vife oss“.
Á sífeunni eru 39 línur. þafe sem eg gat lesife er þetta: