Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 177
HÆSTARETTARDOMAR.
1T7
og niíiur ab mosadýi sunnan til vib bœinn, og gróf þab
þar nibur; ab því búnu fór hún inn í bæ og háttabi aptur
í rúmi sínu, og fæddi þar fylgjuna þjáníngarlaust og gróf
hana f rúminu.
Álit iilutabeiganda herabslæknis, er skobabi lík barns-
ins, laut ab því, ab þab hati verib fullburba, verib meb
lífi í fæbíngunni, en líflítib, og dáib útaf strax eptir fæb-
ínguna af hirbuleysi og hjáiparieysi, án þess ab hafa andab.
Hin ákærba bar þab fyrir, ab hún hefbi farib svona ab
rábi sínu af ótta fyrir barnsföbur sínum, mebákærba Olafi
Gíslasyni, og lezt mundi hafa leitab því hjúkrunar ef þab
hefbi fæbzt lifandi. En meb því hún stöbugt hafbi borib
á móti þvf, ab hún væri ólett, engar útvegur haft um
fatnab handa barninu, og drukkib um mebgöngutímann,
eptir rábi húsbónda síns og sjálí'viljug, í því skvni ab týna
lífi fóstursins, kamfórubrennivín, er þó engin áhrif hafbi,
þar sem þab, eptir áliti læknisins, eigi hefir fósturdríf-
andi krapt, samt meb tilliti til abferbar þeirrar, er hún
vib hafbi, þá er iiún átti ab fæba, þá virtist. iandsyfir-
réttinum ab hana bæri ab álíta sem þann kvennmann, er
fæbir sitt óekta barn í dul, og ab þareb barnib, eptir áiiti
hérabslæknisins, fæddist meb lífi, yrbi ab hegna henni meb
lífsstrafti eptir laganna 6—6—8 sbr. 7. gr., og varb eptir
þessum málalokum ekki spursmál um hegníngu fyrir
hluttekníngu í þjófnabi, sem hún var ákærb fyrir.
Ólafur Gíslason varb sannur ab sök um þab, ab hann
hefbi, eptir ab hann var orbinn þess vís, ab Ingibjörg var
barnshafandi af hans völdum, látib hana dreklca kamfóru-
brennivín, í því skyni ab fyrirfara lífi barns þess, er hún
gekk meb; hann mebgekk og, ab hafa skipab henni ab
drekka kamfórubrenuivínib, „til ab drífa fóstur hennar“, og
ab hann hafi sagt henni ab fvrirfara barninu, og bar hún þab
12