Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 34
34 ALþlNGISMALIN OG AUGLYSIISGAR KOÍNUNGS-
abist \'i& þa6, sem vér legSum í sölurnar, einkum mefi
því afe missa svo aö segja allt atkvæöi í vorum eigin
málum. þá yrfcuni vér fyrst aö kjösa til þíngs í Danmörk
fáa menn af öllu landi, í fjarskalega stórum kjörþíngum,
eöa þá meb tvöfóldum eÖa þreföldum kosníngum, á öld-
ángis áþjöölegan hátt, og meö miklu meira áfrelsi en í
Danmörku; þar næst aö kjása menn einúngis eptir því,
ab þeir gæti tekiö þátt í meöferö danskra málefna og
talaÖ Dönsku; ennfremur aö kjósa þá, sem væri tilbúnir
aö vera í Danmörk búfastir árum saman. Á sjálfu þíng-
inu í Danmörku yrfei hinir íslenzku þíngmenn neyddir til
a& tala Dönsku, en atkvæ&i þeirra í hinum íslenzku lög-
gjafarmálum yrbi sem eitt múti tuttugu, þaf) er meö öörum
or&um: þeir fengi engu fram komiib nema því, sem væri
öldúngis úrfterkilegt og Dani gylti einu um, en þar sem
Danir þættist hafa Ijósa skoöun eöa hef&i fast álit, þar
rébi hinir engu. þetta er sýnilegt á dæmi Færeyja: ann-
aöhvort fer ríkisþíngiö í færeyskum málum beint eptir ,
atkvæöi hins færeyska þíngmanns, hvernig sem þab er, eöa þab
fer beint móti því hvernig sem þaö er, einkum ef stjórnin
er því mótfallin, eÖa í þriöja lagi ab enginn Færeyíngur
kemur til þíngs, af því ekki hefir orfeiö kosib í tíma.
þaö mega því vera mjög einfaldir menn rneöal Islend-
ínga, eba aö ö&rum kosti menn, sem líta á annafe meir en
hag Islands, sem láta slík tilboö lokka sig. En eigi aö
sí&ur sjáum vér þó nokkur dæmi til, a& sumir af vorum
mönnum hafa iátib sem í vebri vaka, aö þetta muni vera
a&gengilegir kostir, og á þeirra li&veizlu mun stjórnin hafa
hugsaö aö byggja, jafnframt og liún setti oss réttleysi vort
og ofurvald sitt berlega fyrir sjónir, me& því a& láta
þíngi& í Danmörku hafa fjárhagsrá&in og skattvaldib eins
fyrir Islands hönd einsog Danmerkur eptir sein á&ur, þó