Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 43
alÞingismalin og acjglysiagar KONDlNGS-
43
alþíngis um tekjugjöld, svosem t. d. erfíiaskattinn ? —- Af
því hún hlaut a& vita, aö ef þesskonar kæmi fyrir, þá
kæmi frá alþíngi fyrirspurnir um reikníngana, en þafe er
mál sem stjúrnin hefir ætíb forhazt eins og heitan eld,
hversu sem því hefir verife margvíslega otab á alþíngi;
þa& er einsog stjúrnin hafi ætíö kunnaíi bezt vih, a& hafa
tillögurnar til íslands fyrir sig a& bera reikníngsiaust, til
þess a& neita oss um allt þa&, sem henni hefir ekki verib
gefefellt ab veita, og sumir af Íslendíngum sjálfum hafa
orfeiíi tvöfaldir í rofeinu þegar hefir átt afe styrkja þessa
skofeun. þá hefir stjúrnin og þeir verife samdúma um,
afe þafe sfe ekki til mikiis fyrir alþíng afe stínga upp á
þeim tilhögunum sem kosta nokkufe, nema þafe bendi á
hva&an fé til þess skuli taka, enn hitt hefir þeim aptur á múti
ekki þúknazt a& skilja, afe eptir því sem nú á stendur, og
mefean alþfng hefir engin fjárhagsráfe og enga reiknínga
unarstéttin í Danmörku og einkum í Kaupmannahöfn
heíir af henni, enda á og bezt vife afe ákvefea ekkert um þafe,
fyr en búife er afe ákvarfea Islands stöfeu í ríkinu afe lögum.
pess má þó geta, afe árgjaldife til skólans álslandi ætti afe
réttu lagi afe draga frá í útgjalda dálkinum, þareB þafe kemur
I stafe eigna skólans, sem hafa verife teknar inn í ríkis-
sjófeinn.“
Aætlun ríkisreiknínga Danmerkur 1850—51;
(sbr. Ný Félagsrit X, 58, 25).
Nú er á seinni árum „árgjaldife til skólans" álika mikið
eins og þafe sem talife er lagt til Islands, en andvirði seldra
konúngsjarfea er ekki talife. J>ar af er aufesætt, að stjórnin heiir
sjálf talife svo 1850, afe til Islands væri í raun og veru engu
skotife, en ef telja skyldi, þá væri andvirfei seldra konúngsjarfea
og verzlunarhagnafeurinn framyflr útgjöldin, og yrfei þá afe skofea
þafe sem tillag Islands til almennra ríkisþarfa. — Og þetta til-
lag er ekki lítife, því þafe er miklu meira en Islandi bæri afe
gjalda eptir jöfnufei.