Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 79
AlÞiNGISMALIlN OG AOGLYSINGAR KOJNOiNGS-
79
af> sýna, hversu óret.tvís þessi regla væri, einkum frá
sjónarmifei stjórnarinnar, sem jtykist á öfcru leitinu skofea
Island einsog einn part úr Danmörku. þessvegna túk
þíngiÖ þa& eina atrifei, sem þa& gat náð handfestu á, sem
var ab heimta eindregib jöfn laun fyrir embættismenn á
Islandi, sem samkynja embættismenn í Danmörk hef&i, og
a& öibrum kosti rába frá, ab frumvarp þetta kæmi út sem
lagabob, en á hinn bóginn halda því fram, ab alþíng
fengi sem fyrst sjálfsforræbi í fjárhagsmálunum. Stjórnin
vildi ekki fara eptir ráíium alþíngis, heldur lagbi frum-
varpib fram á ríkisþínginu, einsog hún haffei ætlaí) sér,
í stab þess ab gjöra uppástúngur um laun íslenzkra em-
bættismanna á annann hátt; þessvegna var ekki annab
fyrir, en a& ríkisþíngib varb a& kasta frumvarpinu, eins
og þa& var undirbúi&, og endurnýja kröfu sína, a& alþíng
fengi sjálft fjárhagsrá&in a& íslands hálfu1. þetta mál
hefir því komizt a& sinni e&liiegu uppsprettu, fjárhags-
málinu, og kemst líklega á rás undireins og þa&.
Hi& vanalega álitsmál frá stjórninni, um löglei&slu
nokkurra hinna almennu lagabo&a frá árunum 1857 og
1858, gaf tilefni til a& auka réttindi kvennfólksins, svo
þær verfei fullmyndugar þegar þær eru 25 ára, og \ar
þa& samþykkt me& lagabo&i (op. bréf 4. Januar 1861)2.
Utúr þessu álitsmáli bar alþíng upp fyrir konúngi þá
ósk, a& þessi hin svo nefndu almennu lög yr&i ekki lögfe
fyrir alþíng einsog a& undanförnu, öll í einu lagi og svo
sem í einni bendu, heldur a& stjórnin léti íslenzka þau
lög, sem henni þætti nau&syn a& lögtekin væri á Islandi,
J) Launamálife og mefeferfe jþess á ríkisþínginu. Ný Félagsr. XX,
J56—183.
5) Tífeindi um stjórnarmálefni Islands, 7. hepti, bls. 407.