Ný félagsrit - 01.01.1861, Blaðsíða 29
a’lí>iingismalin OG ALGLYSINGAI! KONUiNGS.
29
Islandi, Var einnig samkoma merkra manna í Flensborg,
som voru til kjörnir af konúngi afe leggja ráíi á um fyrir-
komulag alríkismálanna, og einkum um Slesvíkur samband
vib hina ríkishlutana. þessi fundur varb ekki til neins,
•en konúngur let út gánga auglýsíng 28. Januar 1852, og
skipabi þar fyrir hvernig haga skyldi málum ríkisins; var
hann nú sem einvaldur konúngur í þeim hlutunum, sem
ekki heyrbu til konúngsríkinu Danmörk. Islands er þar
ekki getib, og er þab merkilegt ab því leyti, ab þú örbugt
væri ábur ab segja, hver stjórnarieg réttindi Island hefbi,
þá varb þab nú hébanaf enn örbugra. Auglýsíng konúngs
til Íslendínga 12. Mai 1852 bætir heldur ekki úr þessu,
því þó hún seti ofaní vib oss, ab vér höfum „rángar hug-
myndir um hina réttu og ebliiegu stöbu Islands”, þá er
ekki réttari hugmyndir þar af ab læra, sem og ekki var
ab vænta^, því sú staba sem oss Arar ætlub var þá þessi:
annabhvort afe láta Island verba innlimab Danmörku, efea
afe verba sem einskonar nýlenda Danmerkur einnar, en
þab er aufesætt, ab hvorttveggja var og verfeur jafn-óab-
gengilegt, meban nokkur tiltinníng sóma efea jíjóbernis eba
þjófefrelsis finnst á mefeal vor. í þessari auglýsíng er þab
sagt, ab konúngi hafi ekki þótt ráfelegt ab svo stöddu ab
leggja fram lagafrumvörp um stöbu íslands í fyrirkomu-
lagi ríkisins, en hann vill afe alþíng skuli halda áfram
sýslu sinni á lögskipafean hátt, þángafetil honum þyki ráb
ab ákveba aferar reglur um stöbu Islands, og skuli þá
verba ábur leitafe atkvæba alþíngis um þab, samkvæmt
því sem íyrir var skipafe í alþíngistilskipuninni (8. Marts
1843 § 79). Nú var því skipafe ab kjósa á ný til al-
þíngis, sem átti ab hafa verib gjört í Septembr. 1850
eptir alþíngislögunum, og gat engum verib um þab laga-
afbrigbi ab kenna nema stjórninni; en þab hefir sífean