Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 29

Ný félagsrit - 01.01.1861, Síða 29
a’lí>iingismalin OG ALGLYSINGAI! KONUiNGS. 29 Islandi, Var einnig samkoma merkra manna í Flensborg, som voru til kjörnir af konúngi afe leggja ráíi á um fyrir- komulag alríkismálanna, og einkum um Slesvíkur samband vib hina ríkishlutana. þessi fundur varb ekki til neins, •en konúngur let út gánga auglýsíng 28. Januar 1852, og skipabi þar fyrir hvernig haga skyldi málum ríkisins; var hann nú sem einvaldur konúngur í þeim hlutunum, sem ekki heyrbu til konúngsríkinu Danmörk. Islands er þar ekki getib, og er þab merkilegt ab því leyti, ab þú örbugt væri ábur ab segja, hver stjórnarieg réttindi Island hefbi, þá varb þab nú hébanaf enn örbugra. Auglýsíng konúngs til Íslendínga 12. Mai 1852 bætir heldur ekki úr þessu, því þó hún seti ofaní vib oss, ab vér höfum „rángar hug- myndir um hina réttu og ebliiegu stöbu Islands”, þá er ekki réttari hugmyndir þar af ab læra, sem og ekki var ab vænta^, því sú staba sem oss Arar ætlub var þá þessi: annabhvort afe láta Island verba innlimab Danmörku, efea afe verba sem einskonar nýlenda Danmerkur einnar, en þab er aufesætt, ab hvorttveggja var og verfeur jafn-óab- gengilegt, meban nokkur tiltinníng sóma efea jíjóbernis eba þjófefrelsis finnst á mefeal vor. í þessari auglýsíng er þab sagt, ab konúngi hafi ekki þótt ráfelegt ab svo stöddu ab leggja fram lagafrumvörp um stöbu íslands í fyrirkomu- lagi ríkisins, en hann vill afe alþíng skuli halda áfram sýslu sinni á lögskipafean hátt, þángafetil honum þyki ráb ab ákveba aferar reglur um stöbu Islands, og skuli þá verba ábur leitafe atkvæba alþíngis um þab, samkvæmt því sem íyrir var skipafe í alþíngistilskipuninni (8. Marts 1843 § 79). Nú var því skipafe ab kjósa á ný til al- þíngis, sem átti ab hafa verib gjört í Septembr. 1850 eptir alþíngislögunum, og gat engum verib um þab laga- afbrigbi ab kenna nema stjórninni; en þab hefir sífean
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.