Ný félagsrit - 01.01.1861, Side 33
alÞingismalin og auglysingar koncngs-
33
hélt þ<5 fram sömu stefnunni og hún hafbi byrjab á, og
beitti til þess framkvæmdarstjúrninni, til þess einsog afe
venja Íslendínga vib smásaman, þartil þeir yr&i loksins
svo undirbúnir, annabhvort af vana, eba af leibindum,
eba fyrir fylgi einstakra manna, ab þeir annabhvort játabi
vilja stjúrnarinnar, eba beiddist þess sjálfir, sem þeir vildu
ekki ábur gánga ab. þab mátti sýnast ekki úlíklegt ab
svo færi, ef til lengdar léki, því svo leit út sem oss væri
bobin meiri réttindi en ábur, þar sem vér áttum nú aí>
eiga abgáng ab þíngi meb Dönum, og vera sein partur úr
ríkinu, en höfbum ekki ábur verib nema sem nýlenda.
þab mátti sýnast líklegt, ab vér mundum fyr eba síbar
kjúsa heldur, ab heita ríkisborgarar meb réttindum og
atkvæbi, heldur en nýlendumenn atkvæbislausir. En þab
lítur svo út, sem stjúrnin hafi ekki sett sér skýrlega fyrir
sjúnir þá agnúa, sem hér eru þú á frá vorri hlib, og sem
hafa verib mörgum af oss ljúsir frá upphafi þessa máls.
þab tilbob, ef svo mætti kalla — því þab var sett fram
fyrir oss á þjúbfundinum sem gömul grundvallarlög, er
vér mættum ekki einusinni tala um — ab verba sem partur úr
ríkinu, er í raun og veru ekki annab, en tilbob ab vera
partur úr einum parti ríkisins, sem er Danmörk sérílagi;
en þaraf leibir, ab í allsherjar málefnum, svosem í vib-
skiptum vib önnur lönd, og í málum þeim sem snerta
vibskipti Danmerkur vib hina abra ríkishlutana, t. d.
Slesvík, Holsetaland eba Lauenborg, ávinnum vér þarmeb
ekkert sérstakt atkvæbi fremur en nú, vér gætum ab eins
komib atkvæbi voru vib í þeim málum meb þeirri litlu
hlutdeild, sem vér hefbum í þíngi Dana. í málefnum
Danmerkur sjálfrar fengjum vér þar á múti meiri atkvæbi
en nú, svosem eitt múti tuttugu. en þetta yrbi svo þýb-
íngarlítib, ab þab yrbi oss ab engu því gagni, sem jafn-
3