Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 5

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 5
EIiDGOSIN. 5 um. pessu gosi i'ylgdu dunur miklar og dynkir. .,J>egar kvoidabi, gjörði reykurinn poku- e8a skýjaband fyrir ofan fjallabriinir, sem nábi yfir '/4 bluta sjóndeildarhrings, en uppkomukúfarnir uröu glóandi raubir stólpar; var pa8 allmerkileg sjón“. Næsta dag fóru 2 menn ab skoba petta gos; komust poir ekki nær pví en bjor um bil í 150 fabma fjarlægb, pví ab cigi pótti peim árennilegt lengra ab fara fyrir óhljóbum, hita og birtu. Nú hjeldu gosin áfram i nokkra daga, og voru lítil hlje á milli. En eigi voru pau mjög stórkostlog, pangab til 23. marz. p>á kom upp eldur nokkru noröar cn fyr, eba rjett um pjóöveginn, er liggur yfir örœf- in vestan úr Mývatnssveit og austur í Múlasýslur. Er svo taliö, ab par sem eldur sá kom upp, sjcu nær 4 milur vegar ab Rcykjahlíö, en tæpar 2 mílur ab Grímsstööum á Fjöllum. penna dag kom og eldur upp miklu vibar par í grennd, og svo cr sagt, aö pá hafi 40 eldar sjezt uppi, stœrri og smærri. — paö pykir einsætt, ab pessi tvö stórgos, er síöast eru nefnd (18. og 23. marz), hafi veriö meb liinurn mestu gosum á örœfunum, en cigi veröur hjer sagt gjör frá peim, meb pví ab nákvæmari skýrslur um pau eru ekki fyrir hendi. pá víkur sögunni aptur til eldgossins í Dyngjufjöllum. MeÖan pau undur gjörbust, er hjer hcfur verib sagt frá aö framan, rauk ab kalla i sífollu úr Dyngjufjöllum; fór reykurinn æ vaxandi og bar pvi hærra á lopt sem nær leiö vorinu; en ógjörla vissu menn, hvaö peim eldgangi leiö frá pví í febrúar, aö Mývctningar gengu subur, og pangaö til hinn 29. dag marz- mánaöar, er var annar dagur páska. penna dag pegar um morguninn hoyrbust dynkir miklir, brestir og hvellir víbs vegar um noröurland, aust- urland og suöurland; og um sama leyti sáust úr sumum sveitum nyrbra ógurlegir reykjarbólstrar pjóta upp á suöurlopt. pab voru Dyngjufjöllin, cr pá voru aö gjósa. peyttu pau upp úr sjer foikilegri kyngju af vikri og ösku. Vindur var vestlægur, og lagbi vikurmökkinn austur yfirlandib. Fylgdi mekkinum ógurlegt myrkur par som hann bar yfir, og öskufall svo mikiö ab fá eru dœmi til annars eins. Mestfjcll askan yfir pessar sveitir (taldar eptir öskumcgninu, er par fjell); Jökuldal, Fell, Fljótsdal, Skóga, Vclli, EiÖapinghá, Skribdal, Fram-Tungu og Iljaltastaöapinghá. pá fjcll og nokkur aska í Borgarfjörb (austur), LoÖmundarfjörÖ, SeybisfjörÖ, Mjóa- fjörb, Norbfjörb, ReyÖarfjorÖ og Fáskrúbsfjörb, og lítib eitt i Stöbvarfjörb og Breibdal innst. — Naumast cr unnt ab lýsa pessu öskufalli betur cn SigurÖur prófastur Gunnarsson á HallormsstaÖ gjörir, en hann segirmebal annars svo í skýrslu sinni um paÖ: „Lopt var pykkt og kolsvart til norb- urs og noröausturs. Jeg var staddur ab pingmúla í Skribdal, pegar petta var, og var par logn. Um dagmálabil fór ab rigna ofan úr loptinu hvít- gráum vikri stórgeröum — kornin á digurÖ vib grjón, en mikiÖ lengri. Sortinn ytra fœrbist inn eptir, og var alla tíö aÖ dimma og vikurregniö jókst. Rúmri stundu fyrir hádegi varö ab kveikja ljós í húsum. pá sá jeg eigi lengur á bók. pegar leib aö hádegi, var orbib svo dimmt útisem i gluggalausu húsi, og sá enginn á hendur sjer(úti) fáa pumlunga frá aug-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.