Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 6

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 6
6 ELDGOSTN. um. þetta ni3amyrkur hið svartasta hjelzt rúma stund. þá urðu allir glergluggar peim að skuggsjám, er inni voru við ljósin, eins og kvikasilfur væri utan á glerinu. Alls voru f>að um 4 stundir, cr ijós varð að hafa. Ileima hjá mjer, rúmri mílu norðar, var niðamyrkrið 2 stundir. Meðan á pvi stóð, hrundi vikuraskan úr loptinu, og var á utan gola hœg. pá gekk Icngi, svo lítið bil var á milli, á eldingum og prumu-dunreiðum miklum, svo allt fannst skjálfa við. Loptið var hlaðið rafmagni, svo að logaði á turnatoppum og stafabroddum, semupp varsnúið — stundum ogáhönd- um manna, er menn rjettu upp. — Dunreiðarnar, sem fylgdu með reglu- lcgu bili eldingunum, voru nokkuð ólíkar prumuöskri — pvi hjer var lopt- ið hlaðið ösku, og mótspyrnan meiri en í auðu lopti; — var sem hvellur tœki við af hvell yfir pveran himin. pegar mesti myrkvinn leið af og ösku- fallið minnkaði, fœrðist mökkurinn inn til dala, og sýndist standa par kyrr, pví goluandvari kom par móti eg fœrði mökkinn aptur hœgt og hœgt út yfir dalinn. pá fjell smáaska ennúr honum, og varð skuggsýnt“. pannig er lýst öskufallinu í Skriðdal, og likt mun pað hafa verið í hinum öðrum svcitum, nema að pví leyti, að meiri eða minni undur gengu á, eptir pví hvað öskumegnið, sem fjell, var misjafnt og veðurfar og veðurstaða mis- munandi. Mest kvað að býsnum pessum á Jökuldal ofanverðum; par var myrkrið lcngst, dunurnar mcstar og askan mest. Er svo sagt, að ösku- lagið hafi par orðið 4 til 8 pumlunga að pykkt og vikurinn par stœrstur: allt að 2 hnefa að stœrð stœrstu molamir. par var og askan glóðheit, er hún fyrst kom niður. í Fellum og á Völlum var öskulagið hjer um bil 3 puml. pykkt, ( Fljótsdal rúmir 2 puml., i Skriðdal I'/j puml., í fjörðunum víðast enn pynnra, og par voru vikurkornin minst. Fyrst pá er askan ijell, fylgdi hcnni megn brennisteinsfýla, en síðan hvarf hún. Lítið bragð var að öskunni, en pó virtist svo sem saltbragð og jámkeimur væri að minstu komunum. Jörð var öll auð i byggðum á undan öskufallinu, og hagar góðir, cn er öskufallið dundi yfir, œrðist fjenaðurinn, og hljóp scm hamstola; mátti í nokkra daga cngin skcpna úr húsum koma. Askan lá logndauð i 3 daga, en síðan kom hvass vindur, og feykti henni í stóra skafla, er sumir voru 1—2 álnir að pykkt, en eigi reif svo vel, að hagar hreinsuðust. pegar askan var svo mikil í byggð, sem hjer hefur sagt ver- ið, pá má nærri gcta, hversu mikil hún hofur verið á fjöllum uppi, nærri eldstöðvunum, en slikt varð eigi kannað. Svo mikið vikurhlaup lsom í Jökulsá á Fjöllum við gos petta, að hún varð óferjandi i nokkra daga fyrir vikurburði; var pað likt pví er ísrek og krapaburður er mostur á haust- um; flóði áin yfir bakka sína og bar upp á land nokkuö af vikri, en eigi til stórskemmda. Sums staðar rak vikurinn á lamj úr sjó, svo sem fyrir Kelduhverfi, Núpasveit, Sljettu, og víðar vestur moð landi. Eigi er unnt að segja, hversu mikið öskumogn hefur streymt upp úr eldgýgnum i Dyngju- fjöllum penna dag, en svo hofur verið talið til, að öskulagið hafi verið 3 pumlunga pykkt að jafnaði á 100 ferhyrningsmílna svæði, og öskumcgnið verið nálægt 3840 milióna tunna. En hjor við bœtist pað, að talsvort af

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.