Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 8

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Blaðsíða 8
8 ELDGOSIN. komu á, eldstöðvarnar, sáu peir, að eldurinn kom upp úr 3 hraunborgum, cr voru hver suður af annari, og hafði eldurinn hlaðið Jiær utan um sig af jafnsljettu. 50 til 80 faðma vestur af borgum jiossum hafði við clds- umbrotin myndazt jarðsprunga raikil, og land jiar sokkið hjcr um bil 3 mannhæðir; hallaðist hið sokkna land upp á við til austurs. Um kvos jiessa hafði oldhraunið runnið suður og austur af borgunum, en nú er Jiessir menn voru á ferðinni, rann [iað til suðurs og vesturs, og sáu [icir, hvernig eldstraumurinn fokaðist áfram. Af eldborgunum var sú hin nyrzta stœrst, og var aflöng að lögun. í henni voru eld- gýgarnir svo margir og [ijettir, að eldarnir upp úr peim sýndust sem eitt bál á 300 faðma Iöngum spöl. Einn af ferðamönnum Jieim, er gos petta skoðuðu, segir svo frá, að eldstöplar hafi staðið jafnt og Jijett upp úr borginni, og að sjóðandi hraunið hafi spýtzt hjer um bil 200—300 fet í lopt upp í samanhangandi stöpli, likt og Jiá er hver gýs. Gosinu lýsir hann pannig: „Toppurinn á stöplinum breiðist út og fellur niður í smá- pörtum eins og dropar úr vatnsgosi, og dökknuðu [icir jafnharðan og [icir losnuðu við stöpulinn og klofnuðu i marga parta, og sprungn æ meir og meir, eptir [iví sem [ieir kólnuðu, en [>ó voru [icir svo bráðnir, er [icir komu niður á barminn, að úr [icim skvettist eða [icir flöttust út lfkt og vatni hefði vcrið skvett“. Slíka eldstöpla sáu [icir marga koma upp úr eldborginni, helzt til endanna, og gátu fieir stundum talið milli 20 og 30. Bláa gufu lagði upp af gosi [icssu; varð hún [iví Jiynnri og Ijósleitari sem ofar dró; en svo var mikið afl í henni, að hana lagði beint í lopt upp mörg hundruð faðma, Jiótt hvass vindur væri. Miklar dunur vorn niðri í borginni af hinum vellanda eldi, cn stundum heyrðust hvcllir svo miklir, sem skotið væri af fallbyssum. Líkt var gosið í kinum syðri borgunum, cn nokkru minna. Að kveldi hins 8. dags aprílm. og fyrra hluta nætur bar mikið á eldgangi nálægt hinum sömu stöðvum. Lagði eldrauðan bjarma hátt á lopt upp, og úr vestursvcitum var útsýni til austurloptsins hið skraut- lcgasta, og með fjölbrcyttum litum cptir skýjalögum. Sást Jiá eldurinn víðs vegar um norðurland, og var víða bjart í húsum inni sem af tungls- ljósi. pótt það kveld bæri einna mest á eldinum, fiá ætla menn fiað eigi hafa komið af því, að eldur væri þá uppi í mesta lagi, hcldur af [ivf, að loptslagi var svo háttaö, að skýin á austurloptinu fyrir austan cldinn köstuðu eldbjarmanum til baka vestur yfir sveitir. Hinn 10. apríl kom enn eldur upp nálægt Jieim stöðvum. er eld- arnir höfðu komið upp 18. febrúar og 10. marz. Sá eldur var allmikill; cn hann datt snögglega niður næsta dag, og lá niðri nokkra daga, þar til er hann aptur kom upp á sama stað 20. apríl. pá voru cldsumbrotin og dunurnar meiri að hcyra en nokkru sinni fyr. Á fyrsta sumardag fóru 4 menn að skoða [iað, er hjer hafði gjörzt, og var fað eigi lítið. par sem áður höfðu verið fagrar, grasi grónar sljettur, var nú að sjá hrikalegur fjallshryggur, með mörgum eldgýgum. í þremur þeirra voru dunur fjarska-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58

x

Fréttir frá Íslandi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.