Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 15

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 15
ELDGOSIN. 15 Múlasýslu pegar um sumariS, en í Suður-Múlasýslu um haustiS. Fyrir samskotafje þaS, er safnazt hafSi í Englancli, rjcS samskotanefndin þar þaS af, aB kaupa fóSurkorn hanila öskusveitunum. Um haustiS var sent gufuskip til AustfjarBa meS 150 tons af gripafóSurkorni, nefnilega 2000 tíu fjórS- unga sekki af mais, 500 sekki af byggi og 500 sekki af höfrum. Eiríkur Magnússon, bókavörSur í Camhridge, er veriS hafSi öflugur hvatamaSur aS samskotunum á Englandi, hafSi keypt korn þetta og kom nú sjálfur meS skipinu. LagSi hann þaS til, aS fóSurkorn þetta lenti einkum í þeim ösku- sveituuum, er eingöngu hafa viS fjcnaö aS bjargast, og svo varB. Korn- sending þessi kom sjer einkarvel, og er svo taliS, aS fyrir hana megi halda lífi í 6000 fjár floira en ella. SkipiS tók aptur 700 skurSarfjár, og guldu Englcndingar 10—17 krónur fyrir kindina. — Allar þcssar gjafir hafatals- vert rjett viS hag margra nauöstaddra í öskusveitunum, þótt langt sjo frá aS fullbœttur sje skaSinn. En JiaS er von manna, aS þetta dugi þó til þess aS ráSa úr neyöinni í bráSina, og gjöra þossum sveitum hœgra meS aS rjctta viS aptur, sem menn ætla aS ekki verSi mjög langt aS bíSa, ef þær ekki mœta neinum áföllum. ÁSur en skilizt er viS þenna frjettaþátt, er flest sögulegt i hefur fariö fram á fjöllum uppi, viröist eiga viS aS geta um förina yfir Vatnajökul. Frá því er sagt í fyrra árs frjettum, aS hinn enski jökla- fari Watts gekk á jökulinn, en varS aptur aS hverfa sökum illviSra. Nú kom hann aptur, og vildi nú láta til skarar skríöa, og komast, ef verSa mætti, alla leiS yfir jökulinn. 24. dag júnímánaSar lagSi hann upp frá NúpstaS viS 10. mann. i för hans var Páll Pálsson úr Vestmannaeyjum, sá er fylgt hafSi honum áriS áöur, og Pálsfjall var viS kennt, en hinir voru Skaptfellingar; voru þeir allir hinir vöskustu menn. peir lögöu upp ájök- ulinn i landnoröur frá KálfafellsstaS. Farangur sinn allan (nesti, tjald, hvílupoka o. fl.) bundu þeir á tvo skíSasleSa, og drógu yfir jökulinn; en hesta sína sendu þeir austur yfir sveitir allt norSur á VopnafjörS. pegar er þeir komu upp á jökulinn, hrepptu þeir óveSur og ófœrö mikla, en frost var litiS, og hlóöst snjór fyrir sleöana, svo aS opt varS aS bera far- angurinn. Eptir einn dag og tvær nætur komu þeir aS Pálsfjalli. pá sendi Watts fjóra af fjelögu© sínum aptur suSur til byggSa, og voru þeir nú eptir sex saman. í tvo daga uröu þcir aS vera kyrrir viS Pálsfjall sökum ófœrSar, en eptir þaö hjeldu þeir áfram noröur eptir jöklinum. En eigi leiS á löngu, áSur en skall á þá harBasti hríSarbylur, meS gaddfrosti. Voru þeir þá staddir 6000 feta hátt yfir sjávarflöt. pá var eigi fœrt aö halda lengur áfram um sinn, og tjölduSu þeir þar á jökulhrygg einum, er var 6150 feta hár. par ætlar Watts jökulinn hæstan. f tjaldinu urSu þeir aS láta fyrirberast í þrjá sólarhringa, því aS sífellt stóS bylurinn, og frost var jafnaSarlega 25 stig (eptir Réaumurs mæli). Áttu þeir mjög ervitt meö, aS verja sig frosti og fönnum. Á 7. dœgri sáu þeir sjer þar ekki lengur við vært, meS því líka aS vistir þeirra voru að þrotum komn-

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.