Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Side 17

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Side 17
LANDSTJÓIiN. 17 þórður Jónasscn, forstjóri landsyfirdómsins, Pjctur Pjetursson, byskup landsins, Iicrgur Thorberg, amtmaður í suður- og vcsturamtinu, Jón Pjetursson, dómari í landsyfirdómnum, Jón Hjaltalín, landlæknir, Ólafur Pálsson, prófastur á Melstað. þjóðkjörnir alþingismenn urðu pcir, er hjer segir: Fyrir Skaptafellssýslu: Páll Pálsson, prcstur á Prestbakka, Stefán Eiríksson, hreppstjóri í Árnanesi. Fyrir Yestmannaeyjasýslu: þorsteinn Jónsson, hreppstjóri í Vcstmannacyjum. Fyrir Rangárvallasýslu: ísleifur Gislason, prestur á Kirkjubœ, Sighvatur Árnason, hreppstjóri i Eyvindarholti. Fyrir Árnessýslu: Benidikt Sveinsson, settur sýslumaður að Ljósavatni. þorlákur Guðmundsson, hreppstjóri í Hvammkoti. Fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu: Grímur Thomsen, doktor philos. á Bessastöðum, þórarinn Böðvarsson, prófastur 1 Görðum. Fyrir Reykjavik: Ilalldór Friðriksson, yfirkennari við lærða skólann. Fyrir Borgarfjarðarsýslu: Guðmundur Ólafsson, bóndi á Fitjum. Fyrir Mýrasýslu: Hjálmur Pjetursson, bóndi á Ilamri. Fyrir Snæfellsness- og Hnappadalssýslu: þórður þórðarson, hroppstjóri á Rauðkollsstöðum. Fyrir Dalasýslu: Guðmundur Einarsson, prófastur á Brciðabólstað. Fyrir Barbastrandarsýslu: Eiríkur Kúld, prófastur í Stykkiskólmi. Fyrir ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað: Jón Sigurðsson, skjalavörður í Kaupmannahöfn, Stcfán Stephensen, prófastur í Holti. Fyrir Strandasýslu: Torfi Einarsson, bóndi á Kleifum. Fyrir Húnavatnssýslu: Ásgeir Einarsson, bóndi á þingoyrum, Páll Pálsson, bóndi í Dœlum. Fyrir Skagafjarðarsýslu: Jón Blöndal, verzlunarstjóri að Grafarósi, Einar Gnðmundsson, bóndi á Hraunum. I'IiJETTIIÍ PRÁ ÍSI.ANDI, 2

x

Fréttir frá Íslandi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.