Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 47

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Qupperneq 47
ATVINNUVEGIR. 47 töldu nokkuö ápokkt og árið áður. Af innlendum vörum hafði aðalland- varan (ull) lieldur hækkað í verði, en aðalsjóvaran (fiskur) heldur lækkað. Af útlendum vörum hafði aðalvaran (korn) heldur lækkað. Verðlagið var í Reykjavilc á hálestum hjer um bil Jiannig á Jiessum vörutegundum: hvit ull 1 kr. pundið, mislit uil 75 aurar pundið, tólg 37 aurar pundið, salt- fiskur 40 kr. skippundið, harður fiskur 50 kr. skippundið, lýsi 40—44 kr. tunnan; — rúgur 20 kr. tunnan, bankabygg 30—32 kr. tunnan, baunir 28 —30 kr. tunnan, grjón 30—36 kr. tunnan, brennivín 66—70 aurar pott- urinn, neftóbak 1 kr. 35 aurar pundið, munntóbak 2 kr. pundið, kaffi 1 kr. pundið, sykur 50 aurar pundið, salt allt aö 6 kr. tunnan, steinkol allt að 5 kr. tunnan, 12 feta málsborð 14 kr. Verðlag á öðrum verzlunar- stöðum var þessu nokkuð líkt um Jiann tíma árs, en Jió allvíða nokkuð betra landsmönnum, einkum í verzlunarfjelögunum, og á Jieim stöðum, J>ar sem Jiau hafa nokkurn krapt til muna, svo að Jiau hafa álirif á verðlagið. Á haustlestum var verðlagið nokkru lakara. Fjártaka í kaupstöðum um haustið var víða allmikil. Á suðurlandi hcpti raunar rekstrarbannið áán- um fjársölu úr sumum sveitum, en aptur á mót varð fjársalan Jieim mun meiri úr sveitunum á kláðasvæðinu, er sumar gjörfelldu fjcnað sinn, en sumar fækkuðu fjc venju fremur sökum kláðans. Sölufje var í allgóðu verði framan af hausti, en fjell óðum Jiá er mikið fór að berast að verzl- ununum. Vcrz 1 u n a r fjclögi n innlendu hafa sífellt verið að eflast, eink- um hin stœrstu. Gránufjolagið, er verzlar mest fyrir norðan og austan land, hefur nú keypT Jiar nokkra verzlunarstaði, og náð allmiklum þroska. Fjelagið hafði Jietta ár mörg skip í förum, og er svo sagt, að Jiað hatí flutt vörur út úr landinu fyrir 300,000 kr. Verzlun Jicss gekk yfir höfuð greiðlega; efnahagur Jicss og álit hefur enn farið vaxandi, og fielagshlutir fiölgað. Annað hið mesta af fjelögum Jicssum cr fjelags- verzlunin við Ilúnaflóa. Fjelag þetta var orðið svo yfirgripsmikið, og stjórn þess svo ervið og kostnaðarsöm, að ráðið var að skipta því í tvö fjelög. í því skini hjeldu Skagfirðingar, Húnvetningar, Strandamcnn, Mýramenn og Borgfirðingar, er allir áttu hlut að máli, fund með sjer t febrúarmánuði að Stóruborg í Húnavatnssýslu. Komu þeir sjersaman um, að gjöra 2 fjelögin úr einu, og skyldi skiptingin verða um miðja Ilúna- vatnssýslu. Höfuðstóll fjelagsins skiptist með þessum hætti í 2 jafna parta, og fjekk hvort hinna nýju fjelaga sinn helming. Hið vestara fjelagið hafði aðalstöð sína á Borðeyri, og var við það kennt og nefnt Borðeyrarfjelag. Eystra fjelagið hafði þar á mót cinkum verzlun við Grafarós og á Sauð- árkrók; er það ncfnt Grafarósfjclag. Hvortveggja fjelögin breyttu fje- lagsskipun þeirri, er áður var, sömdu sjer ný fjclagslög og komu á annan hátt fyrir stjórn sinni. Fjelagsskipting þessi hefur verið talin einkarhag- anleg fyrir hlutaðeigendur, og síðan hún varð, hafa fjelögin mjög eflzt að efnum og verzlunarkrapti; hlutir 1 verzlununum hafa stórum fjölgað, og sumpart hafa ýmsir efnamenn gengið í ábyrgð fyrir lánum fjclögunum til

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.