Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 52

Fréttir frá Íslandi - 01.01.1875, Page 52
52 MENNTCN. frumkvcðin, cn sumpart þýdd. Öll eru þau kveðin undir fögrum sönglög- um og sctt á nótur mcð mörgum röddum. pessi bók cr hin fyrsta is- lcnzka söngbók veraldlegs efhis og með mörgum röddum, og er það vott- ur þess, að sönglistin er á íslandi komin á nokkurt framfaraskeið. Af lögunum i bók þessari eru nokkur eptir íslenzkan lagsmið, Júnas Hclga- son, jámsmið i Reykjavík, og formann söngfjelagsins Hörpu. 4. Bœnir eptir Ólaf Johnsen, prófast á Stað á Reykjanesi; þær eru 50 að tölu, og ætlaðar til lostra um föstutímann. pær hafa fengið orð á sig fyrir að vera guðrœkilogaroghjartnæmar. 5. Minningarrit eptir Sigurð Guðmunds- son málara. pað erágrip af æfisögu hans, eptir barnaskólakennara Helga Ilclgesen; húskveðja, cptir Mattías Jokkumsson, og erfiljóð, eptir Stein- grím Thorsteinsson, Mattías Jokkumsson, Brynjúlf Jónsson og Jón Ólafsson. pað er fagurt minningarrit og einkennilegt. 6. Nýja sagan eptir Pál Melsteð. pað er eitt hepti, er nær yfir sögu Norðurlanda frá 1718 til 1792 og sögu Bandaríkjanna í Norðurameríku á sama tíma; er þá komin sagan öll aptur að stjómarbyltingunni miklu. petta hepti er eins snilld- arlega samið einsoghin fyrri. 7. Fjárhagur og reikningar íslands eptir Jón Sigurðsson (úr timaritinu Andvara). pað eru ýmsar skarplegar athugasemdir um íjárhagsáætlanir og reikningsyfirlit fslands á árunum 1871 —1873 og fjárhagsáætlanimar 1874 og 1875. 8. Yfirlit yfir fátœkra- löggjöf íslands, eptir Bjarna Magnússon, sýslumann Húnvetninga. pessi ritlingur er til skýringar og leiðbeiningar í ýmsum óglöggum stöð- um í fátœkralöggjöfinni og öðrum sveitarmálum, og er því einkar hentug handbók fyrir þá, er um þau mál fjalla, einkum sveitastjórnir. 9. Leið- arvísir til að þekkja og búa til landbúnaðarverkfœri, með mörgum uppdráttum, eptir Svein Sveinsson. pessi leiðarvísir, sem er glöggur og skýr, er gefinn út af þjóðvinafjelaginu. Meðal eldri íslenzkra bóka, er gefnar voru út að nýju næstliðið ár, voru tvö hin ágætustu fomrit íslendinga: Edda Snorra Sturlu- sonar og Njála. Edda var gefin út af porleifi stúdent Jónssyni með tilstyrk nokkurra fróðra manna, en Njála var gefin út af hinu norrœna fomfrœðafjelagi, og handritið undirbúið af prófessor Konráði Gíslasyni. Útgáfumar á báðum þessum bókum eru einkar vandaðar, og sjcr í lagi er Njála gefin út með sjerlegri nákvæmni. Hún er gefin út I tvennu iagi, bæði sagan sjálf sjcr, og í öðru lagi sagan með orða- og stafabreytingum handritanna. Bœkur þær, er bókmenntafjeiagið hefur gefið út árið sem leið, em þegar taldar. Brytt hefur á því sums staðar, að menn eru eigi að öllu leyti ánœgðir með ýmsa tilhögun stofnunar þessarar. Hafa menn einkum fundið að því, að mest afl og framkvæmd fjelagsins er í Kaup- mannahöfn, og óska eptir, að fjelagsdeildimar verði sameinaðar i eitt, og fjelagið sje að öllu leyti á Islandi. í annan stað hafa sumir kvartað yfir, að fjelagsbœkumar væru eigi svo fróðlegar sem Bkyldi fyrir alþýðu, og óskað cptir, að fjelagið gæfi heldur út ódýrar alþýðuútgáfur af fornritum

x

Fréttir frá Íslandi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttir frá Íslandi
https://timarit.is/publication/95

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.