Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 11

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 11
að eins 6 faðmar frá Bjarnartöðum og að sjónum um flœði, enn um fjöru og smástreymi um 14 faðma1; upp í lœkinn má leiða opin skip og lenda við túnið. Naustanes er nú kallað Skipatangi; það er dálítill flatr tangi við botninn á Borgarvog, rétt að sunnan- verðu við mynnið á Borgarlœk. Eg skal og tilfœra hér til saman- burðar við rannsóknina, að þegar Björn Brynjólfsson kom út, og þá bar hér að landi, þá segir sagan bls. 67—68: „En er þeim gaf byr aptr, þá sigldu þeir at landinu. Engi var sá maðr þar innanborðs, er verit hefði fyrr á íslandi. f eir sigldu inn á fjörð einn furðuliga mikinn, ok bar þá at hinni vestri ströndinni. Sá þar til lands inn ekki nema boða eina ok hafnleysur. Beittu þá sem þverast austr fyrir landit, allt til þess, er fjörðr varð fyrir þeim, ok sigldu þeir inn eftir firðinum, til þess er lokið var skerjum öll- um ok brimi; þá lögðu þeir at nesi einu. Sá þar ey fyrir utan, en sund djúpt í milli; festu þar skipit. Vík gekk upp fyrir vest- an nesit, en upp af víkinni stóð borg mikil. Björn gekk á bát ok menn með honum. Björn sagði förunautum sínum, at þeir skyldi varast at segja þat frá ferðum sínum, er þeim stœði vandræði af. f>eir Björn reru til bœjarins ok hittu þar menn at máli. Spurðu þess fyrst, hvar þeir væri at landi komnir. Menn sögðu, at þat hét at Borgarfirði, en bœr sá, er þar var, hét at Borg, en Skalla- grímr bóndinn. Björn kannaðist brátt þar við hann, ok gekk til móts við Skallagrim ok töluðust þeir við......... Var þá fluttr farmr af skipinu upp f tún at Borg. Settu þeir þar búðir sínar; en skipit var leitt upp í lœk þann, er þar verðr. En þar er kall- at Bjarnartöður, sem þeir Björn höfðu búðir“. Hér er öllu rétt lýst og kunnuglega, og sýnist frásögn Bjarn- ar hér vera látin halda sér, þ. e. að þessu er lýst eins og það kom þeim Birni fyrir sjónir, og þeir sögðu frá, sem sýnir meðal annars, að sá, sem söguna reit, hefir kunnað með sögu að fara. Heima á Borg er fallegt, og hefir Skallagrímr valið þann lang-byggilegasta stað, sem hér var til. Austr af bœnum, hæst upp á Hólavelli, sem er austasti hluti túnsins, þar sem hann nær upp á svo kallað Klaufarholt, er tótt ein, mjög niðrsokkin og forn- 1) þettahefir síra Árni Jónsson, sem nú er prestr á Borg, mælt fyrir mig; eg beiddi hann um nokkur skírteini, sem mér þótti vissara að hafa til samanburðar; þvíað þegar eg var á Borg, hitti eg þannig á, að þar var enginn maðr, sem gat vísað mér á neitt verulegt, þar menn voru í rétt- um, enda komið þar nýtt fólk, sem minna þekti til; á staðnum var heldr enginn prestr, eins og þá stóð. Leitaði eg því hér samkvæmt orðum sög- unnar. Síra þorkell Eyjólfsson á Staðarstað hafði 1875 sent mér það, sem honum var kunnugt um örnefni hér; hann var lengi prestr á Borg; hefi eg og haft það til samanburðar við rannsókn mína.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.