Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 32
3 2 ofan eða flatt; grasbrekka er utan í Faxinu að neðan, og eggslétt graseyri þar niðr frá ofan með ánni; upp á Faxinu þar inn við ána er mjðg fallegt1. f ar sem það verðr ekki rengt, að þingið hafi verið í Stafholtsey, enn þó sjást engin kennimerki, og með því að engu öðru verðr hér við komið, þá er það getgáta mín, að búðirnar hafi staðið hér upp á Faxinu, þar sem nú er afbrotið af ánni, enn þingið hafi verið haldið á eyrinni þar niðr undan brekk- unni inn við ána; það var þá réttnefni, að kalla þennan þingstað þverárþing, með því þingið stóð rétt við þverá, þar sem hún rann þá ein, og þingbrekkan, sem Sturlunga talar um, verðr þá brekkan upp frá grundinni, þar sem sjálft þingið var háð, sem þegar er sagt; enn komi nokkur með það, sem betr fer, og á við, skal mér vænt um þykja. Af eyrinni hlýtur áin og af hafa brotið mikið, sem nærri má geta, þegar Hvítá kom öll út 1 þ>verá, og þær sam- einuðust þar. Eg hefi áðr látið þá meiningu í ljósi, að eg ekki vil byggja á tómum getgátum, ef annars er kostr; enn hér sé eg ekki fœrt að ráða úr þessu á annan hátt, sem sennilegra verðr, því þingstaðrinn hefir þó hér einhvers staðar hlotið að vera, og væri hann ekki af brotinn, þá liggr það í augum uppi, að einhver kennimerki — og eg vil segja mikil — hlytu að sjást eftir þingstað í svo víðlendu og fjölbyg'ðu héraði, sem bæði Borgarfjörðr og Mýrar eru, og sem var það þriðja lögákveðna héraðsþing í Vestfirðinga- fjórðungi. Öðruvísi er það t. d. bæði á jpórnessþingi og f>ingskála- þingi, þar sem eg fann yfir 40 búðir á hvoru fyrir sig2. þ>að er ekki hœgt að ákveða, nær Hvítá byrjaði fyrst að 1) Fyrir mörgum áram, þó síðan eg man til, myndaðist hér vað á Hvítá, sem kallað var Faxvað; þegar eg fór þar síðast, minnir mig að farið væri, þegar að vestan var komið, ofan til við Nesfaxið, og þá ofan eftir stórri eyri, sem var í ánni; var þá komið upp að sunnanverðu néð- an til við Eyjarfaxið; nú er vað þetta löngu af. 2) Eg skal geta þess, að gizkað hefir verið á, að þingið kunni að hafa verið suðr á Faxendanum, þar sem bœrinn Ey nú stendr; enn ýmislegt mælir þó á móti þessu. Fyrst er það, að hér sjást engar búðartóttir, samkvæmt því sem eg hefi áðr sagt; það væri nokkuð undarlegt, ef hvert hús á bœnum skyldi einmitt vera bygt ofan í hverja tótt, svo að engin kennimerki sæist, ekki einu sinni út undan neinu húsi; þetta gæti ekki átt sér stað; enda margar tóttir hlytu samt að sjást; dœmin eru nóg, að bœir eru bygðir á þingstöðunum, og sést þó fjöldi tótta; það er heldr ekki víst, að bœrinn hafi verið bygðr síðar enn þingið kom þar. Annað er það, að hér í nánd við bœinn er enginn völlr, sem bæði er sléttr og þurr, hentugr til að heyja þingið á; fyrir vestan bœinn, með- fram brekkunni, er tjörn, og méð brekkunum fyrir austan bœinn er fremr mýrlent; og í þriðja lagi er það, sem þýðingarmikið er, að þá var þing- staðrinn nær Hvítá, eins og hún rann þá, heldr enn |>verá; var því ekki ástœða að kenna þingið fremr við f>verá enn Hvítá. f>að má og sanna, að fornmenn völdu fyrir þingstaði nálægt ám eða rennandi vötnum, þar sem fallegast var; inn við jpverá var því ólíkt fallegri staðr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.