Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Side 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Side 64
64 67. Missale á kálfskinni. Nokkrir sermonar hafandi hvorki upphaf né enda. Hér að auki 8 skrifaðar skræður illa læsar. Fimm Davíðspsaltarar allir á kálfskinni, ogf vantar í alla utan einn. Söngbækur. 1. Graduale prentað á pappír. 2. Messugrallare á kálfskinn. Sjö óttusöngsbækur frá Aðventu til páska. 3. Graduale upp á kálfskinn. 4. Missale. Fjórar söngbækur: de sanctis með þeirri, sem er í baðstofunni. Tvær óttusöngsbækur frá páskum til adventu. 5. Venite bók með kyria og gloria. Skólabækur. 1. Ottusöngsbók de sanctis. 2. Graduale. 3. Seqventiubók og þrjár skræður með söng og fjórða ekki utan vj kver í_ 4. Latínsk biblia í blöðum. 5. Magistratia Pisani. 6. Chatholica: Johannis'. de janua sive dixeonarius in fol. 7. Vocabularius br[e]viloqvus. 8. Sasseni spegel í þýzku, sem inniheldur um laga rétt. 9. Postillubók í þýzku með pápistaskap. 10. Morale fratris Petri. 11. Præceptoriu»« divine legis. 12. Trilogium Animæ. 13. Gregorius super Ezechiel. Anno 1612 voru staðarens bækur.1 Registur upp á þær, sem nokkuð duga, finst í afhendingar- kverinu so sem eg meðtók. J>ær eru sumar í gömlu kistunni hjá altarinu, sumar í gamla stokkenum fyrir framan korenn, sumar í stóra skápnum hjá sæte Helgu, og sumar í kórnum. Ongvar eru með mínum bókum af þeim ut Berentius yfer nokkra capitula Lucæ & in folio gamall. Item Saxo í latínu og concordantiæ sacræ in folio gömul og lasen; ekki aðrar. 1) A. Magn. Nr. 416. 4to A með hendi Odds biskups.

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.