Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Årgang

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Side 79

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Side 79
79 Á hinu liðna ári hefir félagið og fengið að gjöf talsvert af fornfræðislegum bókum, einkum frá félögum, sem vilja standa í við- skiptum við félag vort. Félagið hefir notið á þessu ári sama styrks og áður úr lands- sjóði, 300 kr., til staðarlegra rannsókna og til þess að gefa út árbók. Á fundi þessum var í stað landshöfðingja Bergs Thorbergs kosinn sem fulltrúi: amtmaður E. Th. Jónassen, og sem endurskoð- andi prestaskólakennari Eiríkur Briem. II. Reikningur yfir tekjur og gjöld Fornleifafélagsins fyrir árið til 2. ágústmán- aðar 1886. Tekjur. kr. a. 1. í sjóði frá fyrra ári........................ 456 53 2. Tillög félagsmanna........................... 241 77 3. Styrkur úr landssjóði................................... 300 „„ Samtals kr. gg8 30 Gjöld. kr. a. 1. Rannsóknarferð Sigurðar Vigfússonar um Rangár- vallasýslu 1885 226 „„ 2. Hepting og útsending Árbókar 1884—5 .... 62 „„ 3. Greitt upp í prentun á Árbók félagsins 1886 . . 200 „„ 4. Steinprentun á 3 myndablöðum til Árbókar 1887 . 74 70 5. Ýmisleg útgjöld............................... 35 33 6. í sjóði...................................... 400 27 Samtals kr. 998 30 Reykjavík 29. júlí 1886. Magnús Stephensen. líírffT'-■'igftr'

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.