Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 53

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 53
53 „Bólstaðarbætur111 á Aurunum, og sýnist ekki efamál að tileinka þær Breiðabólstað, sem er þar svo nærri. Um Deildará mætti þá hugsa sjer eitt af tvennu: að hún sje Flókastaðaá, sem er fyrir utan Breiðabólstað, ellegar f»verá, sem er fyrir neðan hann og alla Hlíðina að utanverðu. Bær er og, sem Deild heitir, allskammt fyrir utan Hlíðarenda, og eigi alllangt frá þverá. f>ykir eigi ólík- legt, að það nafn bendi á deild þeirra Baugs og Sighvats um land- ið, og að þverá sje þá sama sem Deildará. Einhyrningsmörk hefir ytri hluti Fljótshlíðar að vísu aldrei heitið. Fjallið Einhyrningur á Fliótshliðarafrjetti er svo fjarri, að hjer getur ekki komið til mála að kenna landnám sitt við það. En hugsanlegt þykir, að það hefði mátt kenna við fjallið þríhyrning; það er þar allnærri; væri þá „Einhyrningsmörk1‘ í Landnámu ritvilla fyrir ’þríhyrningsmörk’. Enda stendur: „þ>ríhyrningsmörk“ í einu af handritum þeim, sem orða- munur er tekinn úr neðanmáls í Landnámu-útgáfunni: KLhöfn. 1829. þ>annig virðist það í fljótu áliti mikið sennilegt, að Sighvatur hafi numið land í utanverðri Fljótshlíð. Getgáturnar, sem þetta byggist á, hafa líkur við að styðjast. En áður en fallizt er á þær, er samt nauðsynlegt að lesa Landnámu betur niður í kjölinn. þ>að sem þá fyrst vekur eftirtekt, er, að þar sem Landnáma nefnir „Bólstað11 þar sem Sighvatur bjó, þá nefnir hún í sömu andránni „Breiðabólsiað“ fullu nafni. þ>að stendur nfl. í sama (3.) kap. rjett á undan, að „Hængr hafði undir sik .... Vatnsfell til lækjar þess er fellr fyrir utan Breiðabólstað“. Og aftur skömmu á eftir, í 4. kap., að Baugur nam land „út um Breiðabólstað til móts við Hæng“. Enginn efi getur leikið á því, að á báðum þessum stöð- um er talað um Breiðabólstað, sem enn heitir svo. Má þar af sjá, að hann hefir verið búinn að fá sitt fulla nafn, þegar Landnáma var rituð, og höf. hennar hefir verið það kunnugt. Væri það nú sami bær, sem höfundurinn í sama kap. nefnir „Bólstað“, og hefði nafnið i fyrstunni eigi verið lengra, þá mundi höf. hafa getið þess. í>ar stæði þá líklega eftir orðin: ok bjó í Bólstað“: ’þar heitir nú Breiðabólstaðr’. En þar stendr alls ekkert, sem bendi til þess, að höf. hafi meint sama bæinn með báðum nöfnunum. f>ess munu og ekki dæmi í fornsögum vorum, að sleppt sje á einum stað hálfu bæjarnafni og það fyrra hlutanum — en nefnt á öðrum stöðum, bæði á undan og eftir, fullt nafnið. Bólstaður mun því ekki vera sami bær sem Breiðabólstaður. þó örnefni á Aurunum hafi á sinni tíð verið kennd við Bólstað, þá sannar það ekkert. þ>ví, auk þess að ómögulegt er að ábyrgjast, að þar hafi verið meint til Breiða- bólstaðar, þar sem líka er hugsanlegt, að Bólstaður á Einhyrnings- 1) Minnir mig. Höf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.