Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 68

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 68
Drukknaii f orkels Eyólfssonar. j^egar eg rannsakaði i Breiðafjarðardölum, pórsnesþingi, og um hina nyrðri Strönd 1881, skýrði eg frá öllum þeim helztu atriðum eða sögustöðum í Laxdœla s., sem þar voru, að þessu undanteknu, sjá Árb. Fornleifaf. 1882, bls. 67—92; og er eg var í Borgarfirði 1884, skýrði eg einnig frá því, sem Laxd. við kemr í því héraði, sjá Árb. 1884—1885, bls. 77—96. Enn með því drukknan porkels er einn meðal merkra viðburða sögunnar, skal eg og lýsa honum í sambandi við sögustaðina, — enn það er ekki langt mál í sjálfu sér, — og þá einnig tala um nokkur örnefni, sem eg hefi ekki getið um áðr. Eins og kunnugt er, var þ>orkell Eyólfsson af hinni miklu Breiðfirðingaætt, sem margir höfðingjar voru komnir afhér á landi. Hann var sonr Eyólfs grá frá Otrardal, þ>órðarsonar gellis o. s. frv. J>orkell fékk Guðrúnar Osvífrsdóttur að ráði Snorra goða, eftir öll hennar mannráð og stórvirki, sem hún kom til leiðar, og settist í bú að Helgafelli í pórsnesi og var þar höfðingi um hríð. Hann var langafi Ara fróða. Af því að Helgafell, sem bœrinn er við kendr, er það fell, sem mest helgi hefir verið á lögð hér á landi, að því er sögur fara af, skal eg tala um það frekara. Helgafell stendr einstakt, nær í miðju þ>órsnesi eða heldr aust- ar og sunnar, snýr i austr og vestr, og þó það sé ekki allhátt, sést það víða að og um 5 vikur af sjó; er fellið einkennilegt til að sjá, og með stuðlabergi að norðan með grasstöllum i; enn að sunnanverðu er það lægra og engir klettar, enn brekkur niðr, og er þar auðvelt að komast upp á það. þ>eim meginn er það og enn nokkuð grasi vaxið og hefir að miklu leyti verið það i gamla daga, að sögn; fell þetta er því fallegt mjög, og ólíkt flestum öðrum fellum, er eg hefi séð. f>órólfr mostrarskegg hafði svo mikinn átrúnað á þessu felli, „at þangat skyldi engi maðr ópveginn líta, ok engu skyldi tortíma í fjallinu, hvárki fé né mönnum, nema sjálft gengi i brott. þ>at fjall kallaði hann Helgafell, ok trúði er at hann mundi þangat fara þá er hann dœi, ok allir á nesinu hans frændr11, Eyrbyggja s. bls. 6—7. þ>orsteinn þorskabítr son J>órólfs drukknaði um haust, er hann fór
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.