Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 72
72 er það, að spár Halldórs Ólafssonar eru einhver hin styrkustu orð, er koma fyrir í sögum vorum, og svo við koma þær þessum við- burði; þar að auki skal eg til fœra hér nokkrar línur úr öðru hndr., sem ekki hefir verið prentað. þ>orsteinn Kuggason var brœðrungr forkels; hann var sonr "þorkels kugga, þ>órðar sonar gellis. þ>or- steinn var mikilmenni, údœll og harðfengr, enn þó drengr góðr; hann var hniginn að aldri, er hér var komið. forsteinn kemr við Grettis s., því hann var oft bjargvættr Grettis. Enn bezt er þ>or- steini lýst í Bjarnar s. Hítdœlakappa, fyrst þegar byrjaði kynning þeirra Bjarnar, og voru eftirmálin þ>orsteini að öllu leyti að þakka. Snorri goði mun hafa látið drepa þ>orstein með svikum, eins og hann átti oft vanda til, þó margt væri vel um Snorra, og hann kæmi oft vel fram með viti sínu í ýmsum málum. Nú er efni sög- unnar bls. 320, o. s. frv. „þ>orsteinn rœddi vid þ>orkel, at þat mundi vel hendt, at þeir fœri í Hjarðarholt, vil ek fala land at Halldóri11; þeir fóru og voru vel 20 menn. Halldór tók vel við þeitn, enn var þá fámennr heima fyrir, þar hann hafði sent menn sína burtu, og það hefir líklega þ>orsteinn vitað. Beinir hinn sterki var heima; hann lifði þá eftir einn þeirra manna, er verið höfðu með Ólafi pá. Halldór hefirsjálfsagt áðr vitað um þessa áleitun með landkaupið, því hanngattil allt, hvernig fara mundi, og sagði við Beini, að ef þeir byðu sér nokkurn „ómaka, þá vertú eigi seinni at ráda til þorsteins enn ek til þ>orkels11. Halldór sendi og strax eftir mönnum, enn þar eru bœir ekki all- langt burtu, þó helzt hinum meginn við ána. Og er á leið daginn, rœddi þ>orsteinn við Halldór, að þeir skyldu ganga allir á tal; gengu þeir Halldór, þ>orsteinn og þ>orkell, mjög langt í brott í tún- ið í Hjarðarholti. þ>orsteinn mælti við förunauta sína, að þeir þyrftu eigi að ganga með þeim, enn Beinir hinn sterki gekk með þeim eigi að síðr, því honum þótti fara nær, sem Halldór gat til. Hall- dór hafði yfir sér skikkju „ok á nist laung, sem þá var tídt“. þ>eir frændr settust á sína hlið hvor Halldóri og „settust náliga á skicki- una“, enn Beinir stóð yfir þeim og hafði exi mikla í hendi. þor- steinn byrjaði þá að tala um, að hann vildi kaupa Hjarðarholtsland af Halldóri, og kvaðst vilja láta hann hafa sœmilega staðfestu, og svo meðalauka1. Halldór tók ekki svo fjarri í fyrstu og inntust 1) þá hefir Hjarðarholtsland verið öðruvísi enn nú. þegar Ólafr pá keypti Hjarðarholtsland af þorkeli trefil, vildi enginn þar búa fyrir aftrgöngu Hrapps. »þá var þessu kaupi slúngit, þvíat Trefill sá þat, at hönum var betri ein kráka í hendi, enn II í skógi; var þat at kaupi med þeirn, at Ólafr skyldi reida III merkr silfrs fyrir löndin, enn þat var þó ecki jafnadarkaup, þvíat þat voru vídar lendur ok fagrar, ok miök gagn-audg- ar, miklar laxveidar, ok selveidar fylgdu þar, voru þar ok skógar miklir« (bls. 96). Nockuru ofarr enn Höskuldstadir eru fyrir nordan Laxá, par var höggvit riódr í skdginum, ok þar var nálega til grass at gánga, at þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.