Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 21

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 21
2 I fram undir 2 fet ofan að vatninu. í botninum fanst mér allsstaðar grjót; stóran stein fundum við niðri i pyttinum, enn miklu stœrri enn mannstak; annar steinn er þar og, heldr minni. Sumum hefir sýnzt, að hér væri hella undir, þegar vatnið er mjög litið, enn eng- in vissa mun vera fyrir þessu; enn hitt er víst, að hér er eitthvert grjót niðri í; einnig fann eg grjót umhverfis pyttinn niðri i jörðinni, og ekki djúpt á, ogsumstaðar fundust steinanybbur upp úr jörðinni. Pað var allra okkar atkvæði, að þurka mætti upp pyttinn með því þurkatíð væri, svo allt væri nokkurn veginn þurt í kring. Um engan pytt er hér annan að rœða. Menn hafa haft miklar ímyndanir um, að hér væri fólgið fé Skallagríms; sagnir eru og um það, að gjörðar hafi verið ýmsar tilraunir að ná fénu, enn allt þó orðið árangrslaust. fá meiningu hefi eg og heyrt, að það myndi jafnvel vera tilbúningr í sögunni, að þeir hafi fólgið fé sitt, Skallagrímr og Egill; enn þetta kemr líklega af því, að nœga þekkingu vantar um þá íjármuni, sem fundizt hafa svo víða erlendis í jörðinni, og sem er þegjandi vottr. Að grafa fé sitt i jörðu stóð jafnvel í sambandi við hina fornu trúarsiðu; menn hafa og ætlað, að stundum hafi menn grafið eða sökt niðr fjármunum sínum til að láta ekki óvinina njóta þeirra; enn að lýsa þessu hér yrði of langt mál. Enn aftr skulum við nú athuga orð sögunnar sjálfrar, og' sjá, hvað mikil vissa er fyrir því, að Skallagrímr hafi einmitt fólgið fé sitt á þessum stað, eða í Krumskeldu, þ. e. pyttinum. þ>að var þegar Egill fór til vetrnátta- boðsins út að Lambastöðum, bls. 138—g: „Enn er Egill var búinn, þá gekk Skallagrímr út með honum, ok hvarf til hans áðr Egill steig á bak, ok mælti: „Seint þykkir mér þú, Egill, hafa greitt fé þat, er Aðalsteinn konungr sendi mér; eða hvernig ætlar þú at fara skuli fé þat“? Egill svarar: „Er þér nú féfátt mjök, faðir? Ek vissa þat eigi. fegar skal eg láta þig hafa silfr, er ek veit at þú þarft; en ek veit, at þú munt enn hafa at varðveita eina kistu eða tvær, fullar af silfri“. „Svá þykkir mér“, segir Grimr, „sem þú munir þykkjast skipt hafa lausafé með okkur. Muntu nú láta þér vel hugna, at ek gjöra slíkt er mér Hkar, af því er ek varðveiti“. Egill svarar: „þ>ú munt engis lofs þykkjast þurfa at biðja mig um þetta, því at þú munt ráða vilja, hvat sem ek mæli“. Siðan reið Egill i brott........ pat sama kveld, er Egill hafði heiman farit, lét Skallagrimr söðla sér hest. Reið hann þá heim- an, er aðrir menn fara at sofa. Hann reiddi í knjám sér kistu vel mikla, enn hann hafði í handarkrika sér eirketil, er hann fór í brott. Hafa menn þat síðan fyrir satt, at hann hafi látit fara ann- athvárt eða bæði í Krumskeldu, og látit þar fara á ofan hellustein mikinn. Skallagrímr kom heim um miðnættis-skeið, ok gekk þá til rúms síns, ok lagðist niðr í klœðum sínum. Enn um morgininn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.