Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 54
54 mörk hafi til forna átt þar ítök, t. a. m. engi eða hestagöngu, þá geta slík örnefni, — hvernig sem á þeim hefir staðið, — engan vafa vakið um það, að Breiðabólstaður hafði þegar fengið sitt fulla nafn, er Landnáma var rituð. En þar sem Landn. segir á öðrum staðnum, að „Hængr hafði undir sik lönd öll fyrir austan Rangá hina eystri, Vatnsfell til lækjar þess er fellr fyrir utan Breiðaból- stað ok fyrir ofan þverá, allt nema Dufþaksholt ok mýrina“; . . . en á hinum staðnum: „Baugr nam Fljótshlíð alla at ráði Hængs ofan um Breiðabólstað til móts við Hæng“, þá sýnist í fljótu áliti sem þetta reki sig hvort á annað. þ>ó mun hvort tveggja vera rjett. Um landnám Baugs er ekki að villast: þ»að er Fljótshlíð öll út um Breiðabólstað og láglendið fyrir neðan hana, beggja megin þ>verár, þar sem nú heita Aurar, líklega þvert yfir til Markarfljóts. Baugur hefir raunar ekki kallað Fljótshlíð lengra en landslagið gaf tilefni til, og því að eins gat hann kallað bæ sinn Hlíðarenda; en samt hefir hin yfirgripsmeiri merking nafnsins: „Fljótshlíð11 ver- ið á komin, þegar Landn. var rituð. Land það, er Hængur hafði undir sjer fyrir austan Rangá hina eystri, hefir verið að ofanverðu: Vatnsdalsfjall með fellunum þar fram af tillækjar þess sem Flóka- staðaá verður úr; ekki samt ofan um Breiðabólstað, annars stæði það i Landn. f>að gat heldur ekki verið, þvi á þessu svæði var það, sem Baugur átti landið „til móts við Hæng“. Út frá Flóka- dalsá hefir Hængur þar á mót haft undir sjer land „allt fyrir ofan f>verá, nema Dufþaksholt ok mýrina“. þ>annig kemur allt þetta heim. En satt er það, að þessi staður í Landn. er ekki sem Ijós- astur; svo er og í stöku stöðum víðar; höf. gerir sjer svo mikið far um að vera stuttorður. A þessum stað nefnir Landn. þverá því nafni sem hún enn hefir. Hún hefir því ekki heitið Deildará. Af bæjarnafninu Deild, verður ekkert ráðið: enginn veit, hvernig á því stendur, eða hvort það er fornt. Margir bæir aðrir eru eins líkleg- ir til þess, að áin hafi nafn af þeim; en hún þarf þess ekki við ; hún hefir sitt eigið nafn: þverá, og tveir næstu bæirnir hafa nafn af henni. Ekki getur Flókastaðaá heldur verið sama sem Deildará, því að þá þyrfti Landn. ekki að segja: „Vatnsfell til lækjar þess, sem fellr fyrir utan Breiðabólstað“, hún gæti þá sagt: ’Vatnsfell til Deildarár’ eða ’til lækjar þess, sem er upptök Deildarár’. En það gjörir hún ekki, sem ekki er von, því hún sýnir á öðrum stað hvar Deildará er, svo berlega að um það getur enginn vafi verið: Svo segir nfl. í 5. p. 2. kap. „þórólfr bróðir Asgerðar nam land, at ráði hennar, fyrir vestan Fljót, milli Deildará tveggja ok bjó í þórólfs- felli'''. Um fórólfsfell verður nú ekki vilzt: Fellið heldur enn nafninu. Deildará ytri er annaðhvort þ>órólfsá eða Marðará; það eru smá-ár tvær fyrir vestan fellið og skammt i milli; kemur þ>ór- ólfsá úr gljúfri rjett við fellið; en Marðará er utar, og er hún minni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.