Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 66

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 66
66 til sýnis; hef eg tjáð þetta fyrir Magnúsi, og hefur hann lofað, að það skyldi kvitt, þó hann feingi þær aldrei aptur, því þær væri lítilsverðar, þó eru þær óbítalaðar af mér til. Finnur Jónsson í Flatey á hér stóra sögubók, sem hér hefur leigið nokkur ár. J>ar eru á konga sögur og fleira annað. Fiún skal komast með góðum skilum til hans aptur þá hann vill ekki líða hana hér leingur1. Séra Oddur Stephánsson hefur léð mér fyrir löngu gamalt annálakver þunt og er hvorki upphafið á né endinn. Alla aðra annála, sem hér finnast skrifaðir gamlir eða nýír á bókfelli eða pappír, á eg sjálfur, því ýmsir góðir vinir hafa feingið mér þá. Séra Erasmus2 heitinn hefur gefið mér þá bók, sem bæði er Lilja á og Edda og mart annað. Olafur Björnsson hefur gefið mér Landnámabók, sem hér er, og þar fyrir hef eg feingið honum nokkra smábæklinga prentaða í íslenzku. Arnór Jónsson3 í Ondverðanesi hefur gefið börnunum hér eina gamla bók; þar er á Sverris saga og nokkuð fleira. Hann léði mér hana fyrst, en gaf mér hana seinna, og sagði að börnin mætti eiga hana; gaf eg honum þá íslenzka bók prentaða til þakklætis merkis, því á kirkjan í Skálholti ekki neitt af þessu og öngvar sögubækur á hún utan þær, sem standa í staðarins registri, so sem mér var afhent. Eitt stórt hundrað dali er eg staðnum skyldugur eptir reikn- ingi þeirra bræðranna séra Stepháns og séra Árna, því þeir gerðu forlíkun við mig þar um. Annað get eg ekki neitt mint það, sem þessu við víkur, utan svo sem registrið sjálft ávísar og inniheldur, sem mér var í hendur feingið, og vil eg Helga Jónsdóttir forsvari vel þessa mína með- kenning og undirvísun. En hér finst með mínum bréfum staðarins reikningur með hangandi innsiglum þeirra bræðranna séra Stepháns og séra Árna4 1) þetta er hin merkilega Flateyjarbók. það er eptirtektavert að bókin hefur verið í Skálholti á dögum Odds biskups, en hamingjan hefur þó hagað því svo til, að hún hefur verið komin þaðan, þegar brann 1629, því annars hefði hún hlotið að farast, nema með svo feldu móti að hiín hefði verið í kirkjunni. Og ef það hefði verið, væri ekki ólíklegt hún hefði enn legið í Skálholti á dögum Brynjólfs biskups, og hefði aldrei til Flateyjar farið. Brynjólfur sendi hana með þormóði Torfasyni 1662. 2) Erasmus Villaðsson hinn jótski prófastur á Breiðabólstað í Fljóts- hlíð (d. 1591) forfaðir Arna Magnússonar. 3) Arnór í Ondverðunesi var kallaður Laga-Nóri og átti í málum við Einar Hákonarson. 4) Séra Stephán Gíslason 1 Odda og séra Arni Gíslason í Holti und- ir Eyjafjöllum synir Gísla biskups.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.