Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 65

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 65
65 En hvað sem á skræðurnar og lesbækurnar vantar, hefur úr' geingeð af meðferð þeirra í skólanum og sumt hef eg haft utan um skrifaðar bækur mínar til Saurblaða. þ>etta eru máldagabækur, sem staðurinn á: fyrst Wilchinsbók í spjöldum með einum spennli1; Item önnur njáldaga skræða stór og þar með työ afgömul máldagakver lítil. þ>að fylgist að. Item vísítatíubók herra Gísla heitins skrifuð á pappír, bundin i hvítt papp, rauð í sniðum in 40., og er sagt Jón heitinn Markús- son hafi hana skrifað. Item önnur vísítatíubók skrifuð í iangblaðakveri í tíð herra Gisla um kirkjueignirnar. Item jarðabók staðarins, hvert umboð fyrir sig, það er papp- irskver þunt in 40, ekki utan jarðaregistur með þeirra landskyldum og leigukvigildum. Item skrifað reikningskver í lítilli langblöðu, hvað herra Gísli Jónsson hafi hér meðtekið með staðnum, en þar er ekki datum á. Ekki veit eg hver það hefur skrifað, en mér var það svo afhent. Item lítið langblöðukver um það, sem mér var afhent og ti',- sagt þá eg tók hér við, þó eg hafi sumt aldrei séð, þá verður það svo að vera héðan af. 011 staðarins jarðabréf eiga að vera í þeim gamla járnslegna kistli, sem nú stendur f kórnum. J>ar hefur ekki eitt af fargast fyrir mér né mínuin, svo eg viti. En pressurnar á sumum hallda ekki innsiglunum og verður valla so með farið, að þau falli ekki frá. Og so láu innsiglin sum laus þá eg tók við, og geta menn ekki gert að þessu né ábyrgst, þegar menn fara svo varlega sem þeir kunna bezt, og einginn fer með þau í minni fráveru2. Kongsbréfin eru fá, þau sem eg meðtók með staðnum. J>au eru í máluðum öskjum kringlóttum, en ekki annarstaðar, því mér sjálfum heyra til öll önnur, sem hér finnast og allar kopíur, sem eg hefi feingið af góðum vinum; það á staðurinn ekki. J>essar gamlar bækur eiga hér aðrir: Magnús Hjaltason3 hefur fyrir löngu léð mér Óla/s sögur lasn. ar; þær léði eg Grfmi Ormssyni hér heima um veturinn til iðkunar, þá hann var hjá mér, og fordjarfaði hann þær svo, að eg hef ekki getað þeim aptur skilað, því þær voru lasnar áður, og fundust kver- in eptir honum aptur og fram, en það sem eptir er af þeim er hér 1) Finnur biskup segir (Hist. Eccl. Isl. III. 354) að Vilkinsmáldagi á skinni hafi brunnið 1629. 2) Mikinn part af hinum fornu skjölum Skálholtsstaðar lét Brynj- ólfur biskup Sveinsson uppskrifa, og eru slíkar afskriptir enn til í Arnasafni. 3) Eflaust Magnús son Hjalta Pálssonar í Teigi í Fljótshlíð; var þeim vel hvorum til annars Oddi biskupi og Magnúsi. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.