Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 60

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 60
6o eyðibærinn „HHð“ hefir verið. Líklegastur staður til þess er, að mínu áliti, undir hinni fögru hlíð fyrir innan Fljótsdal. þ>ar sjást talsverðar leifar af fornum byggingum í tungunni milli pórólfsár og Marðarár. Hefði Sigfús búið þar, og Mörður son hans eftir hann, þá væri eigi ólíklegt að Marðará hefði nafn sitt af honum. fjettbýlt hefir þá raunar verið þar, er í>órólfsfell var strax fyrir innan en Fljótsdalur strax fyrir utan. Samt gátu allar jarðirnar verið góðar, meðan allt láglendið, sem nú er aur, var gott land, og heiðin fyrir ofan skógi vaxin, og eigi hafa fornmenn byggt strjálla í utanverðri Hlíðinni (t. a. m. að Grjótá, Arngeirsstöðum og Lamba- læk). Sumir halda raunar, að byggðarleifarnar milli ánna sjeu af bænum þórólfsfelli\ en móti því er sú eina og einfalda ástæða nóg : að þessar byggðarleifar eru ekki í þórólfsfelli heldur aðskild- ar frá því. Bær á þessurn stað gat ekki heitið í þórólfsfelli. Og ekki getur það stutt þessa ætlun, þó smalamaður frá J>órólfsfelli kæmi að þeim nöfnum í skóginum fyrir ofan Hlíðarenda (Nj. 69. k.), það hefir verið fjarri búfjárhögum þ>órólfsfells, hvar sem bærinn hefði verið. [Á að gizka, hefir smalamaður leitað að ásauð frá Bergþórshvoli, er hefir átt að vera til sumargöngu í þ>órólfsfelli, en strokið heimleiðis]. þ>að má líka sjá bæjarstæðið í þ>órólfsfelli, næstum því með vissu: Vestan við suður-rana fellsins, einmitt þar, sem landslag bendir einna helzt til bæjarstæðis, stendur dálítill hól- bali upp úr aurnum, áfastur við fellið. Á honum er steina-dreif nokkur, og i einum stað sýnist votta fyrir garðshorni. Allur jarð- vegur er burtu þaðan, ef til vill brotinn af vatnahlaupum. Er ár- burðurinn orðinn svo hár þar í kring, að fyrirsjáanlegt er, að hól- balinn muni fara í kaf með tímanum. Ekki er unnt að gizka á, hvenær byggð hefir lagzt niður á Einhyrningsmörk. Hún hefir liklega haldizt þar viðlíka lengi og á jþórsmörk. Landskostir hafa verið hinir sömu á báðum stöðum: skógar og hagbeit ágæt, en liklega miður fallið til heyskapar, eigi mjög rigningasamt en vetrarriki mikið. Bæirnir hafa að líkindum eyðst eftir óáran, einhverntíma á miðöldunum. Nafnið Einhyrn- ingsmörk hefir ef til vill verið týnt áður, eða að minnsta kosti ver- ið lítt tiðkað, og er það skiljanlegt. þ>ar sem ekki voru nema fáir bæir, er hver átti sitt nafn, þá þurfti ekki að nefna landeign þeirra sjerstöku, sameiginlega nafni, þar eð þeir voru óslitið framhald af aðalbyggðinni, — það þykir ekki ástæða til að hugsa að Kana- staðir eða f>órólfsfell hafi eyðst á undan. Með þ>órsmörk stóð i þessu tilliti öðruvísi á: hún er svo miklu afskekktari, og því hefir hún, allstaðar út í frá, verið nefnd sinu eina sameiginlega nafni;en hin sjerstöku nöfn bæjanna þar hafa þess vegna snemma gleymzt. |>egar á Njálu dögum hefir það verið orðin venja að nefna þá að eins „í Mörk“, eða sem nú á tímum mundi sagt: — „i Mörkinni“.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.