Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 76

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 76
y6 dórseyjar. Enn þetta stríðir á móti því, sem sá sami prestr, sem líklega hefir átt hlut 1 að semja þessar sóknalýsingar, segir síðar; Safn til s. ísl. II. bls. 577, að Sköfnungsey sé i Öxneyjarlöndum, og haldi því nafni enn í dag; þetta er því á reiki; eg hefi talað við kunnuga menn þar, og hefir enginn getað sagt mér um Sköfn- ungsey. í Safni til s. ísl. II. bls. 300 segir1, að Sköfnungsey sé fyrir utan Stafey, og sé nú kölluð Sköfnungssker\ þettagetr ogvel verið samkvœmt því sem stafina rak, og einhversstaðar hlýtr Sköfn- ungsey að vera. Eg hefi þá lýst þeim helztu sögustöðum í Laxd., enn mörg eru fleiri örnefni sem eg nenni ekki að vera að eltast við á sundr- ungu, enn þau standa flest eða öll heima við söguna, þar sem nöfn- in haldast enn í dag. Eg skal engum lofsorðum Ijúka á Laxd.; enn það sem eg hefi sjálfr reynt skal eg segja: að engin af þeim 15 sögum, er eg hefi meira eða minna rannsakað, taka henni fram hvað staðarlegum lýsingum við kemr. 1) Árni Ó. Thorlacius í Stykkishólmi, fyrrverandi umboðsmaðr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.