Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Qupperneq 1
Rannsókn í Borgarfirði 1884 (framhald) eftir Sigurð Vigfússon. Egils saga Skallagrímssonar. f>ar var fyrr frá horfið rannsókninni i fyrra, að komið var aftr að Egils s.; skal eg nú skýra frá því, sem eftir er þeirr- ar ferðar, samkvæmt því, sem eg hefi lofað, sjá Árb. fornleifafél. 1884—1885. Miðvikndaginn, 17. sept., fór eg á stað frá Norðtungu, og of- an í Stafholtstungur að Arnarholti; var þar um nóttina. Fimtudaginn, 18. sept., fór eg út yfir Norðrá og upp með Gljúfrá alt upp að J>inghól. þ>að er nær upp undir Langavatns- dal. Hér var einn hinn forni þingstaðr Borgfirðinga. Eg var hér lengi um daginn og fór ofan að Galtarholti um kveldið. fessi þingstaðr er nefndr í Gunnlaugs s. ormstungu bls. 193, þegar forsteinn Egilsson reið þangað með austmanninum til að gjöra upp búð sína; þá dreymdi hann drauminn, sem austmaðrinn réð; þar er sagt, að þingstaðrinn var upp undir Yalafelli; það nafn er nú týnt, enn líklegt er, að Valafell hafi þá heitið múlinn þar fjrrir ofan. Bœrinn Grenjar, sem sagan talar um, er langt þar frá, fyrir utan Langá; þangað fór f>orsteinn fyrst, með því að þar bjó landseti hans, sem hann lét hjálpa sér til að gjöra upp búðarveggina. Greinilegar er talað um þennan þingstað Borgfirð- inga í Egils s., f málum þeirra þorsteins og Steinars; þar er og talað um þingbrekkuna, og um búð þá, sem þorsteinn lét gjöra handa Agli föður sínum, og um þingsköp og fleira; bls. 216—17 segir, þegar Egill reið á þingið: „Menn sá af þinginu, at flokkr manna reið neðan með Gljúfrá ok blikuðu þar skildir við. Og er þeir riðu á þingit, þá reið þar maðr fyrir í blárri kápu. Hann hafði hjálm á höfði gull-roðinn, en skjöld á hlið gullbúinn, í hendi krókaspjót; var þar gullrekinn falrinn. Hann varsverði gyrðr. þ>ar var kominn Egill Skallagrímsson með átta tigi manna, alla vel 1
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.