Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 64

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 02.01.1886, Blaðsíða 64
64 67. Missale á kálfskinni. Nokkrir sermonar hafandi hvorki upphaf né enda. Hér að auki 8 skrifaðar skræður illa læsar. Fimm Davíðspsaltarar allir á kálfskinni, ogf vantar í alla utan einn. Söngbækur. 1. Graduale prentað á pappír. 2. Messugrallare á kálfskinn. Sjö óttusöngsbækur frá Aðventu til páska. 3. Graduale upp á kálfskinn. 4. Missale. Fjórar söngbækur: de sanctis með þeirri, sem er í baðstofunni. Tvær óttusöngsbækur frá páskum til adventu. 5. Venite bók með kyria og gloria. Skólabækur. 1. Ottusöngsbók de sanctis. 2. Graduale. 3. Seqventiubók og þrjár skræður með söng og fjórða ekki utan vj kver í_ 4. Latínsk biblia í blöðum. 5. Magistratia Pisani. 6. Chatholica: Johannis'. de janua sive dixeonarius in fol. 7. Vocabularius br[e]viloqvus. 8. Sasseni spegel í þýzku, sem inniheldur um laga rétt. 9. Postillubók í þýzku með pápistaskap. 10. Morale fratris Petri. 11. Præceptoriu»« divine legis. 12. Trilogium Animæ. 13. Gregorius super Ezechiel. Anno 1612 voru staðarens bækur.1 Registur upp á þær, sem nokkuð duga, finst í afhendingar- kverinu so sem eg meðtók. J>ær eru sumar í gömlu kistunni hjá altarinu, sumar í gamla stokkenum fyrir framan korenn, sumar í stóra skápnum hjá sæte Helgu, og sumar í kórnum. Ongvar eru með mínum bókum af þeim ut Berentius yfer nokkra capitula Lucæ & in folio gamall. Item Saxo í latínu og concordantiæ sacræ in folio gömul og lasen; ekki aðrar. 1) A. Magn. Nr. 416. 4to A með hendi Odds biskups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.