Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 14

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 14
14 »Börkur blátannarskegg, faðir Starkaðar undir Þríhyrningi«, og dóttir »Þórný, er átti Ormur inn sterki« (Landn. 12—15). Þorkell mun hafa numið landið um 900 (eða fyr?), því að sonar-sonar-synir hans, eða synir Starkaðar, voru vel uppkomnir menn 986. Ketill hængur hefir líklega aldrei álitið sig hafa afhent Baugi hinn hálenda norðvestur-hluta Fljótshlíðar, og þess vegna byggt hann Þorkeli, sem Iíklega hefir þekkt Ketil, er bæði var »göfugur maður og ágætur« (Egla 35), og leitað til hans. — Þorkell kom upp á dögum Haraldar hárfayra. Hann nam fyrst land á Arnarstapa á Snæfellsnesi og fór þaðan til Ketils hængs á Hofi, líklega af ófriði, því hann þótti »hinn mesti ójafnaðarmaður, — svartur á hár og hör- und« (Bárðar saga Snæfellsáss, kap. 2—5). Þorkell hefir ljósast tekið land mjög austur-um Þríhyrningshálsa. Þar hefir verið sauðland gott og þó allfagurt tún og furðu grasgefið í kring, með læk norðan-við bæinn og flóði fyrir sunnan, sem slegið hefir verið bæði frá Fossi og Þorleifsstöðum, að fengnu leyfi Fljóts- hlíðinga; nú nefnt Kirkjulækjarflóð. Bærinn »undir Þríhyrningi« hefir verið á allfögru graslendi suðaustan-í-móti, fyrir austan norð-austasta horn Þríhyrnings, hefir ljósast snúið í há-suður, og nær túnið upp í fjallið. Annað bæjarstæði en þetta hefir aldrei fundizt umhverfis Þrihyrning eða á hálsum hans. Enginn annar staður, ekkert annað þekkt bæjarstæði, getur komið til greina, sem heitið geti »undir Þri- hyrningi«, og þar eru lönd ekki svo uppblásin eða afbrotin neins stað- ar í kring, að horfin séu húsakynni, og allra sízt að sunnan og suð- austan, þar sem bærinn stóð, eins og Bárðar saga Snæfellsáss (k. 5, 14) einmitt tekur skýrt fram----------, og bjó þar undir fjall- inu sunnan; er hann þar talinn með landnámsmönnum«. — Þannig kalla Fljótshlíðingar enn sem fyr, sunnan- og nordan-undir fjallinu. — Samkvæmt þessari fyrstu heimild um landnám umhverfis Þríhyrn- ing sóttu Fljótshlíðingar nokkuð fast eftir því, að fá Þríhyrning einnig að norð-vestan, eftir að landamerkjalögin komu út 1882. — Brynjólfur Jónsson frá Minna-Núpi hefir lýst bæjarstæðinu undir Þríhyrningi all-rækilega (Árb. 1902, 3); veðursæld ^) þar, eftir gagn- kunnugum, skilríkum manni, afar-fornum tóftum fyrir utan aðal- bæjarstæðið o. fl. Seinni alda selstöðu-byggingum hefir verið hrófað þar ofan á, hverri á aðra, og þær hafa tekið af öll sýnileg, forn mannvirki. Þó tel ég vafalaust, að undir þeim megi finna hina fornu byggingu að meira eða minna leyti. I) Þar hef ég reynt veðursæld mikla (logn) 4. marz 1901, í myrkum hríðar- byl af landnorðri, suð-austur á hálsum Þrihyrnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.