Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 42

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 42
42 hann skýrir frá því, að hann hafi daginn áður frétt um fund annara beina rétt hjá hinum fyrri. Er ég hafði fengið skýrsluna og þessi bréf, skrifaði ég Jóhanni aptur 1. n. m. og fól honum að athuga einnig hin nýfundnu bein. Var hann þá á Bæjum á Snæfjallaströnd og sætti lagi, er vel stóð á veðri og jörð, að framkvæma þá rann- sókn. Fór hún fram 17. Nóv., og tveim dögum síðar sendi hann mér hin uppteknu bein, ásamt bréfi og greinilegri skýrslu og afstöðu- uppdrætti. Var þessi dys norðvestan-við hina fyrri, og höfðu höfuðin snúið saman. Ofan-á beinunum lágu 2 miklar hellur og fleiri steinar, og nokkur jarðvegur; undir þeim var tómt hol, þar sem líkið hafði verið Iagt, sennilega i dálitla gröf, sem hellurnar hafa verið lagðar yfir; hún var nú að eins 8—12 cm. að dýpt og 35 cm. að breidd. Eptir beinaleifunum að dæma, virtist beinagrindin vera um 173 cm.; þær voru þó fáar og fúnar mjög, og gripir fundust engir með eða leifar af þeim. — Dysjarnar voru um 28 m. frá Mýrará og um 53 m- upp frá sjávarbakkanum. Beinaleifarnar úr fyrri dysinni komu til Þjóðmenningarsafnsins 31. Okt. 1935. Þær eru að eins um 20 lítil brot, flest mjög rotin, og verður ekki auðið að ráða hæð mannsins af þeim, en Jón Sigurðsson á Tyrðilmýri áleit, að beinagrindin myndi hafa verið um 165 — 170 cm. eptir leifum hennar, óhögguðum í moldinni, að dæma. Tvö brot eru úr höfuðkúpunni, hnakkabeinið vel hálft, og hægra hvirfilbeinið; eru þau um 0,5—0,7 cm. þykk og lítið fúin. Kjálkar eru einnig fremur heillegir og með öllum tönnum föstum í; eru þær mjög lítið slitnar; þær eru sterklegar og karlmannlegar, benda til að hér hafi verið dysjaður miðaldra karlmaður. Beinaleifarnar úr seinni dysinni komu til Þjóðmenningarsafnsins 11. Des. Þær eru litlu fullkomnari en beinaleifarnar úr hinni fyrri; höfuð- kúpan er í brotum, og nokkuð vantar af henni, en vinstri kjálki er með og nokkuð af efra tanngarði þeim megin einnig; virðast tenn- urnar vera úr manni um fimmtugt. Hægri lærleggur heldur nokkurn veginn fullri lengd sinni og er 46 cm.; bendir hann til, að maður þessi hafi verið um 169 cm. hár. Annað mjaðmarbeinið var einnig með, en óheillegt; virðist vera úr karlmanni. Þótt engir gripir fyndust með þessum beinaleifum á Tyrðilmýri, er sanni aldur þeirra, sýnist greptrun þeirra benda til, að þær séu hvorar-tveggja frá fornöld, frá heiðni eða fyrstu kristni. III. í sambandi við þessar skýrslur um rannsókn nokkurra forndysja og fleiri dysja frá fornöld kann að vera ástæða til að geta enn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.