Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 32

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 32
32 Það kom í Ijós, er jarðvegurinn var skafinn sléttur þar sem dysin var og umhverfis hana, að hér hafði verið gerð gröf fyrir lík mannsins. Hún hafði hér neðst verið 168 cm. að lengd og 70 að br. bogamynduð í enda, einkum hinn syðri, þar sem fætur munu hafa verið. Er hin hreyfða mold var skafin upp úr gröfinni, varð hún glögg að innan í botninn, og varð þar undir harður, malarkenndur og leir- borinn jarðvegur. Var hann um Va m- yfirborði dysjarinnar nú. Botninn vor iholur. Hlutir fundust hér engir fleiri; hafa sennilega allir, þeir er nýtir virtust, verið tindir burt af þeim, er rótað höfðu dysinni fyrrum. Tennur mannsins eru ekki mikið slitnar; bera ekki vott um, að hann hafi verið öllu eldri en hálffimmtugur, er hann dó, — eða var veginn hér, svo sem hann helzt virðist hafa verið. Hesturinn hafði verið dysjaður um H/2 m- suðaustur frá dys mannsins. Hestsbeinin voru miklu minna fúin en bein mannsins, og þeim virtist ekki hafa verið rótað. Hesturinn hefir legið á hliðinni og snúið höfði í norður, en fótum til vesturs, undan brekkunni og að manninum. Hlutir fundust engir með hestsbeinunum. Stærð hests- sins hefir verið venjuleg. Af beinum hans voru einungis 2 af neðstu leggjunum teknir með til Þjóðmenningarsafnsins, annar úr öðrum framfæti (metacarpus) og er hann 21,5 cm. að lengd, en hinn úr öðrum afturfæti (metatarsus) og er hann 25,8 cm. að lengd. Sýna þeir, að hesturinn hefir haft sömu stærð og flestir hestar hér á landi nú. Enn fremur voru nokkrar af tönnum hestsins, 4 jaxlar og 7 fram- tennur, teknar með. Bera þær vott um, að hesturinn hafi verið orðinn allgamall, er hann var felldur og dysjaður. Dysjar þessar voru nú öllum ókunnar áður en þær fundust að þessu sinni, og engar sagnir munu vera til um það, hver muni hafa verið hér dysjaður. — En þess má geta, að daginn áður en annar finn- andinn, Vilhjálmur Sigurðsson, fann þessar fornleifar, bar fyrir hann draumsýn, hina sömu tvívegis, þar sem hann var staddur, í dalverpi sem gengur austur og fram frá botni Svartárdals, skammt frá fundar- staðnum. Virtist honum draumsýn þessi standa í sambandi við fund sinn og sýna fall (eða morð) fornmanns þess, er hann fann hér dys- jaðan.1) Gengu sagnir um þessa atburði um héraðið, er rannsóknin var framkvæmd. 3. Dys í Álöfarey í Hornafirði. í Febrúarmánuði 1934 fundust mannsbein við vegargerð í Álöfar- ey, sem er skammt fyrir austan verzlunarstaðinn Höfn í Hornafirði; 1) Sjá Morgunblaðið, 20. árg.. 241. tbl., bls. 3.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.