Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 91

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 91
91 því að hafa gætur á því að ætla nóg fyrir því, sem straumurinn ber suður á leið, að Hrúthólma. Þetta þekkja kunnugir menn. Fyrir norðan Öfugfætur er Brimillátur (123). Eyja þessi er öll grasivaxin, mjög lagleg, með háum klettum að austan, en hallar svo til vesturs, að þar fellur sjór upp á gras um flæðar. í þessari eyju er fremur lítið æðarvarp og enginn lundi, en gras talsvert, 1 til 2 kýrfóður. Sundið á milli Öfugfætu og Brimilláturs er skerjalaust. Þegar það er farið inn, má fara hvort, sem heldur vill, inn Þræla- sund (121) eða fyrir norðan Barmsey, á milli hennar og Brimilláturs, en mikið er af skerjum í því sundi, og eru þau flest nær Brimillátri en Barmsey. Þó er alveg á þeirri leið einn boði, sem Jónatan heitir (124) ; kemur hann upp um fjöru og þá sést hann. Verður að gæta þess, að fara þétt með Barmsey til að vera laus við þann boða. Fyrir norðan Brimillátur er hár hólmi, sem heitir Litla-Brimillátur (125) . Þýfður, með lynggróðri; í þeim hólma verpa nokkrar æðarkoll- ur. Fyrir austan Litla-Brimillátur er Brennishólmi (126), lágur hólmi með lynggróðri, en grasfit að sunnanverðu. í hólmanum er gott æð- arvarp. Nokkuð fyrir vestan Brimillátur er Straumshólmi (127), með háum klettum að norðan; að mestu vaxinn lyngi; Straumshólmi er skammt fyrir sunnan Skáley, sem liggur undir Dagverðarnes. Nokk- uð fyrir austan Straumshólma er Sturluflaga (128), sem er lágur hólmi og lítill, en allur grasivaxinn. í Sturluflugu verpa nokkrar æðarkollur. Harðir straumar eru í kringum flöguna; straumurinn, sem er sunnan-við hana, heitir Sturlustraumur (129). Sker eru beggja megin, sem verður að fara á milli. Sé farið rétt, er straumurinn hreinn, skerjalaus. Nokk- uð fyrir norðan Sturluflögu er boði, sem Sturluboði heitir (130); hann er á leið, þegar farið er frá Purkey og upp í Borgartanga (56), sem altítt er, þá er fólk kemur frá Hrappsey eða Purkey, eða jafnvel frá Stykkishólmi, og fær eyjaflutninga, sem kallað er og oft á sér stað. Þá eru upptaldar hér allar þær eyjar, sem undir Arnarbæli liggja. Sundin á milli eyjanna bera flest nöfn annara hvorra þeirra eyja, sem þau eru á milli. Flest þessi eyjasund geta kunnugir menn farið á smábátum, þegar hásjávað er, en þar eð víða í þessum sundum eru sker og grynningar, sem engir þekkja, nema kunnugir menn, er var- hugavert fyrir ókunnuga menn að fara þau tilsagnarlaust, einkum þeg- ar straumur er harður. Bátinn getur borið á sker og grynningar, sé ekki í tíma gætt varhuga við því. Arnarbæliseyjarnar eru allar varpeyjar, að undanskildum nokkr- um eyjum, sem eru á Arnarbælisvognum, og sumar þeirra ágætar, svo sem Barkarnautur, Öfugfæta, Barmsey og Stóra-Hrísey. Síðustu árin, sem ég bjó í Arnarbæli, fengust þar nálægt 50 pd. af æðardún.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.