Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 59

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 59
59 Voru grafnar 2 prófgrafir í tóttina, um 1 m. að dýpt. Vart varð of- an-til matbeinaleifa, en engrar fornlegrar gólfskánar. Þá voru athug- uð tóttarbrotin á höfða þeim, er Kálund virtist eiga við. Þar hafði verið hlaðið um hey fyrir nokkrum árum. Engar fornlegar rústir sá- ust, og rannsókn með alldjúpri prófgryfju leiddi ekkert það í ljós, er benti til mannavista hér fyr á tímum. — Loks var grafin allmikil gryfja suðvestan-undir þursabergshamrinum hjá Grettissteinum, þar sem fuglamannakofinn hafði staðið á öldinni, sem leið, og munn- mælin töldu, að skáli Grettis hefði verið. Um 25—40 cm. frá yfir- borði varð hér vart gólfskánar í þessum síðasta fuglamannakofa. Var hún lausleg, sem von var til, og blönduð áfokssandi. Húsdýrabein, fugla- bein og aska var í henni. Handvaðsnagli fannst hér, og tók ég hann með til Þjóðmenningarsafnsins. — Þá tók við þykkt moldarlag, snautt að mannvistarleifum, en því næst lag af gólfskán(um), um 80—110 cm. frá yfirborði. Það skiptist í 2—3 þynnri lög, með áfoks- og moldar- lögum í milli, ógreinileg þó, enda var hér engin föst eða þykk gólf- skán, þótt þetta lag bæri ótvíræðan vott um mannavistir hér í kofa. Leifar af brenndum beinum, helzt fugla-beinum, og önnur aska var allmjög áberandi í þessu lagi öllu, og hér fannst móbleikur steinn, ávalur, með brotsári og hvössum brúnum; virðist hann hafa verið notaður til að kveikja eld með. — Drangey tilheyrði fyrrum Hólastól, og er ekki ósennilegt, að á dögum sumra byskupanna þar hafi verið hafður veiðimannakofi hér; Guðbrandur byskup Þorláksson er t. a. m nefnandi í því sambandi, og mætti vel ætla, að þær mannvistarleifar •eða kofagólf, er nú var getíð, séu frá hans tíð, lokum 16. og byrjun 17. aldar. Gryfjan var nú víkkuð og síðan grafið enn dýpra. Um 160—180 cm. frá yfirborði, sem öllu hallar, kom glögg gólfskán í ljós, föst og þétt í sér, bar ljósan vott um langvarandi og óslitna mannvist hér í kofa. í henni var aska, leifar af brenndu tré og brenndum beinum, sauðarleggjaleifar o. fl. (1 leggur tekinn með). Gólfskán þessi var um 17—19 cm. að þykkt. Neðan-undir henni tók við óhreyfð jörð. Hafi hér verið jarðvegur, moldarlag, er þessi fyrsti kofi var gerður hér, hefir verið grafið niður-með hamrinum ofan-á berg eða fast aurlag. Hamarinn hefir verið sem norðvestur-veggur í þeim kofa og síðan hinum, er síðar hafa verið gerðir hér. — Á siðasta kofanum voru dyrnar við hamarinn að suðaustan-verðu. — Að norðanverðu beygist hamarinn dálítið neðan-til, og hefir norðurgaflinn sennilega verið þar. Ætla má, að kofinn fyrsti hér hafi verið um 2—3 m. að lengd, eptir hamrinum að dæma, og varla minna en 2 m. að breidd, en tíminn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.