Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 131

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 131
131 skáli og eigi að hafa verið byggður af Gretti; segir hann, að skálinn sé árlega endurbættur (af Borgfirðingum). Herrmann hefir farið mjög eftir skýrslu Þorv. Thoroddsens, en Þorvaldur segir þar, að við Ceciliu- vík, þarna á sama nesinu, hafi verið skálarúst (ekki skáli); var hann þar 1898, en Herrmann 1911. En Herrmann vitnar ekki heldur í skýrslu Thoroddsens um þetta, heldur í bók eftir Ebenezer Henderson, og það er Henderson, sem segir þetta um Grettisskála í bók sinni, Iceland (II., 199, Edinb., 1818), sem hann ritaði um ferðir sínar hér 1814—15. En það er vafasamt, hvort Grettisskáli sá, sem Henderson á við, sé sá hinn sami, sem Herrmann virðist eiga við og segir sé á nesinu, er gangi sunnan í vatnið, því að Henderson kemst svo að orði: »Near its (þ. e. Arnarvatns) eastern extremity we were shewn a small house« o. s. frv. Virðist af þessum orðum líklegra, að Hender- son eigi við sama »Grettisskála« og Kristleifur Þorsteinsson, enda er ekki alveg fyrir það synjandi, að nyrzti kofinn þar hafi enn verið endurbættur og notaður á þeim árum, er Henderson var hér; en hins vegar er þó ekki líklegt, að sunnanmenn (Borgfirðingar, »those who come hither from the south country«) hafi gert það, því að þeir munu ekki hafa átt veiðirétt þar austast í vatninu; virðist því sem ruglað muni saman í bók Hendersons »Grettisskála« við austurenda vatnsins, þeim sem Kristleifur á við, og fiskiskála Húsfellinga (og annara sunnanmanna) við Ceciliuvík, sem sennilega hefir verið endur- bættur og notaður árlega um það leyti, sem Henderson var hér. — Mun það hafa verið sami skálinn, sem getið er í »Veiðimannaþætti« í þjóðsögum Jóns Árnasonar, I., 179—80; er þar sagt frá viðureign Bjarna skálds Jónssonar frá Húsafelli og þeirra Þórhalla, lagsmanns hans, við tröll-karl og- kerling hjá fiskiskálanum. — Eigi Henderson við þann skála, fiskiskálann við Ceciliuvík, hefir hann ekki sagt rétt til um það, hvar hann er við vatnið, eða verið villtur á áttum þar, og mun það raunar sennilegast. Matthias Þórðarson. 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.