Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 54
54 bar á vatnit, ok sprettr hann upp skjótt«. Segir síðan frá viðureign peirra. í Þórðar sögu hreðu, segir á líkan hátt frá, líklega eptir Lax- dælasögu, en Tvídægra er ekki nefnd í Þórðarsögu, heldur sett orð- ið »heiðum« í staðinn, og mun það eiga að vera eins konar lagfæring. Tvídægra er vestan-við Arnarvatnsheiði; en vera má, að Arnarvatns- heiði hafi fyrrum verið hluti af Tvídægru, — Tvídægra kallazt þá ef til vill, allur heiðaflákinn á milli Borgarfjarðar og Húnavatnssýslu. — Um nokkurn verulegan lækjarós mun varla að ræða hjá Grettistótt- um, og því að eins gat borið á vatnið skugga manns, er gekk frá þeim fram að því, að lítið væri þá liðið dags. En hvað sem nú segja má um það hvort-tveggja, er sennilegt, að það sé rétt í Grettissögu, að Grímur frá Kroppi og Grettir hafi báðir verið í sama staðnum. — Að hér eru fleiri en ein tótt, kann einnig að standa í sambandi við það. — En hitt mun ólíklegra, að Grímur frá Kroppi hafi verið við Arnarvatn siðar en Grettir, eins og segir í Grettissögu. Hefir Guðbrandur Vigfússon bent á það í ritgerð sinni, »Um tímatal í íslendinga sögum«, í Safni til sögu íslands, I., 481, að viðureign þeirra Þorkels Eyólfssonar og Gríms á Arnarvatnsheiði muni hafa orðið mörgum árum fyr en Grettir var þar; eftir Laxdæla- sögu virðist það hafa verið sumarið áður en Þorkell kvæntist Guð- rúnu Ósvífursdóttur, en það mun hann hafa gert 1007; Gellir sonur þeirra mun fæddur 1008. — Eptir því ætti Grettir að hafa lagzt út á Arnarvatnsheiði 12 árum eptir að Grímur frá Kroppi fór þaðan. — Grímur Þórhallsson hefir að sjálfsögðu þekkt nafna sinn frá Kroppi og vitað allt um vist hans og hagi við Arnarvatn. Er ekki ólíklegt, að það hafi ráðið all-miklu um, að hann bað Gretti »fara norðr til Fiskivatna á Arnarvatnsheiði«, og að »svá gerði hann«. Er Grettir sá reið hinna mörgu manna og gekk til vígis síns i hamraskarðið, eins og áður var getið hér, var það aðal-fjandmaður hans, Þórir Skeggjason frá Garði í Aðaldal, sem var að ríða heim norð- ur frá alþingi »ok hafði nær átta tigu manna ok ætlaði at fara at taka Gretti af lífi«. En það varð Iítið úr, og varð Þórir frá að hverfa. »Hafði Þórir látit átján menn, en margir sárir«. Kristleifur segir í grein sinni, að menn hafi hugsað sér, að orust- an hafi staðið við Grettishöfða, en um það sé ekkert unnt að full- yrða. »Meiri líkur sýnast til þess«, segir hann enn fremur, »að sú orusta hafi verið á Svartarhæð, sunnan megin við vatnið, gegnt Grettisskála. Þar á holti einu eru dysjar á víð og dreif, með stuttu millibili. Dysjarnar eru níu alls, sem ég hefi talið þar. Varla er það að efa, að þar séu vopnbitnir menn heygðir«. Svarta-hæð er aðallega vestan vatnsins, gegn Grettistóttum; er
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.