Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 9

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 9
9 efar, að þar er bæði Víkingslækur og Svínhagi (sbr. kap. 16 og 17). í Landnámu er Flosi talinn síðastur á Rangárvöllum eystri í land- námi Ketils hængs. Átti einkarvel við að enda á honum, hafi hann búið efst á Rangárvöllum eystri, t. d. í Næfurholti, eða Stóraskógí undir Selshrauni nyrðra (Árb. 1898), og byrja svo á hinum stærsta landnámsmanni á Rangárvöllum ytri. Svo er að sjá, að hann hafi helgað sér hin ónumdu eða óbyggðu lönd til fjalla á Rangárvöllum eystri og ytri, ef gild eru metin hin yngri handrit Landnámu (Árb. 1928). Jörundur Hrafnsson aurgoði er talinn með höfðingjum landsins 940, en látinn er hann 969 (Safn I., 285, 420). Hann átti, sem fyr segir, Þuríði, sysur Flosa, og var brúðkaup þeirra hjá bróður hennar (Flosa) í Skarfanesi á Rangárvöllum ytri. Þá virðist Flosi hafa búið þar — einungis, eða öðru búi (?). — Hann kynni að hafa fengið það land hjá Katli einhenta fyrir vensla sakir. — Að öðru leyti mun Skarfanes þekkjast lítið eða ekki(?), fyr en á 14. öld; má þó vera, að það sé miklu eldra, og það er enda líklegra, og að þess vegna þurfi ekki að véfenga ritið um bústað Flosa þar (sbr. Árb. 1906, 27), svo er um Rangárvelli ytri sem eystri, að hvorir þeirra voru alnumd- ir af tveimur landnámsmönnum. Eystri: Ketill hængur og Flosi, en ytri: Ketill hængur og Ketill einhenti. Að undanskildum Kol í Sandgili virðast áhöld um landnám Rangvellinga hér eftir og erfitt að segja um með vissu, hver þeirra kom fyrstur eða á hverjum tíma. Við nánari athugun mundi þetta og annað skýrast betur og standa til bóta. 4. Gunnar Baugsson i Gunnarsholti er einn af þeim og almennt talinn landnámsmaður þar; mun það hafa verið um 940, eftir að málunum lauk í Hlíðinni (Landn. 13; Safn, I., 283, 414—415; Njála, k. 19, 43), sem hófust um 935, (Safn I., 434). Hann mun hafa lagt undir sig, auk Brekknahverfis, allt Iand út að Rangá ytri: Grákollu eða Grákolls-staða-land og Geldingalækjar (sauðland), máske upp að Heiðarlæk, og líklega Gunnarsholtsey í Rangá, fyrir ofan Baulvers- foss. Þessi lönd kynni Gunnar að hafa fengið með konu sinni, Hrafnhildi Stórólfsdóttur Ketilssonar hængs. Grákollustaðir og eyjan fylgdu jafnan Gunnarsholti fram undir eða fram yfir árið 1900. Skúli Skúlason, prófastur í Odda, keypti Grákollustaði undir Helluvað (kirkju- eign), en Jón Guðmundsson á Ægisíðu eyna. Landnáma telur Gunn- ar með þeim Baugssonum, sem eftir málaferlin urða að vikja úr Hlíðinni (940). Þó Njála ekki nefni það, sannar það ekkert, að Gunn- ar hafi ekki verið við þau mál riðinn, eða byggt fyr i Gunnarsholti en nú er sagt. — Hvorki Njála né Landnáma kalla Gunnar beint landnámsmann; þess vegna kynni að mega álykta, að hann hafi komifr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.