Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 96

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 96
96 Austur frá honum er Mókollur (67). Milli þessara ása eru Skillands- tungur, nú Kiljanstungur (68). Norðan-við Mókoll kemur upp lækur og rennur norður í Laxá. Lækurinn heitir Mókollskuísl (69). Framan-við þessa ása rennur á, er almennt nefnist nú Kiljansá. í gömlum skjöl- um frá 1800 er hún nefnd Skillandsá (70). Er mjög sennilegt, að Grímsstaðir hafi átt land inn að ánni og áin skilið byggðarland og afréttar. Skillandsá rennur í Stóru-Laxá. Skammt frá mynni hennar er hár og fagur foss í ánni; hann heitir Skillandsárfoss (71.) Á þessi rennur eftir dalmynduðu sléttlendi, er heitir Skillandsfitjar (72). Aust- ur frá þeim er ás, sem nefnist Kista (73). Suður frá henni er Kistu- uer (74). Kista er á norðurenda hálendis, er heitir Móskjónuhlíð (75). Vestur frá henni er fell, sem heitir Lambafell (76). Norðan-undir því er Lambafellskriki (77). Útsuður frá Lambafelli er heiði, kölluð Rjúpna- heiði (78). Vestan-undir henni eru Grímsstaðir (79). Var þar bær til forna. Skammt norðar eru Efri-Grimsstaðir (80). Skammt frá þeim, niður-við Skillandsá, er Fjallmannafit (81). Vestur frá Grimsstöðum er sléttlendi, er heitir Lyngeyrar (82). Framan-við þær rennur Skreiðará (83), — út í Stóru-Laxá. Dalur sá, er áin rennur eftir, heitir Skreiðarár- dalur (84). Austur-af dalnum er hár ás; heitir hann Hádegisás (85). Var hann eyktarmark frá Hrunakrók í Ytri-hrepp. Vestan-undir Rjúpna- heiði eru Eysteinsuölnin (86), en framan-við heiðina er Rjúpnaheiðar- skarð (87). Austur- og fram-af Rjúpnaheiði eru Kálfárdrög (88). Þau eru upptök ár, er heitir Kálfá (89). Hún rennur eftir sléttum dalbotni, og heitir hann Kálfárfitjar (90). Vestan-við fitjarnar er Kálfárfitjarfell (91). Austan-við Kálfárfitjar eru hæðir með vörðum; heita þær Konga- uöröur (92). Hár ás er á þessum hæðum, sem kallaður er Kongsás (93). Fram-af Kongavörðum er stórt fjall, er heitir Kálfárfitjarfjall (94). Vestan-við norðurenda þess er ás, sem heitir Þrengslaás (95). Með honum rennur Kálfá í gljúfrum; nefnast þau Þrengsli (96). Þar vestan Kálfár er urðarklauf milli tveggja ása; heitir hún Eiturklauf (97). Þessi áður-töldu örnefni eru í vesturleit Flóamannaafréttar og norðurleit. Sultarfit hefir verið talin í áðurtöldum örnefnum (42). Austur-af henni er norðurendi Fitjarása. Þar sem hallar norður-af þeim, er Stóri- bugur (98). Dálítið framar er Litli-bugur (99). Sennilegt er, að þessi örnefni hafi fengið þessi heiti af því, að gangnamenn fara hér í hálf- hring. Austur frá Stóra-bug er ás, sem heitir Vatnsás (100). Suður frá Bugunum er Digralda (101). Ofan-af henni er mjög tilkomumikið út- sýni til austurs. Fram-af Digröldu er Langalda (102). Austan-undir henni rennur Eystri-ásakuisl (103), en framan-undir henni rennur Vestri-ásakuisl (104); renna þær báðar í Fossá. Austur-við Fossá, innar- lega, er dalmyndað landslag, sem heitir Austurbugar (105). Gegnum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.