Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 105

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1933, Blaðsíða 105
105 hefi ég heyrt nefnda Stangarstaði (165). í vestur frá Stangarárbotnum er Harði-völlur (166), og neðar Harða-vallar-klif (167). En nyrzt á Harða-velli, næst Svíná, var sæluhús fram-yfir miðja nítjándu öld, þá var það flutt inn-yfir ána í Svínárnes. í Svínárnesi hefir oft verið glatt á hjalla í fjallaferðum; þá (einu) nótt liggja allir fjallmennirnir i sama tjaldstað. Þar hefir verið sungið mikið, farið í bændaglímu, og reynt, hver gæti hent sig lengst, yfir lækinn. Svo, ef heyrðist nú skvamp og einhver féll í lækinn, sem kom nú fyrir, þá var nú stundum brosað. Austan-undir Harða-velli er Merarskeið (168), og smá-alda austan-við það. Þórarinnsstaðir (169) eru á Krók norðvestan-við Stangará (170), neðan-við Harða-vallar-klif. Á Þórarinsstöðum var bær fyr á tímum, og fyrir nokkrum árum, er ég fór þar um síðast, sást fyrir fjóshellunum; höfðu verið básar hvoru megin. Fyrir neðan Þórarinsstaði er Heygil (171). Norður og vestur frá því er svæði nokkurt, sem kallað er Bugur (172), út að Hvítá. Framan-við hann eru Laugar (173), þar var bær, og Laugalækur (174), sem rennur um Laugaþýfi (175). Þar nær Hvítá er Einislág (176). Skyggnir fremri (177) er norðan við Stangará, þar sem hún fellur í Hvítá. Austan við Skyggni, við Stangará, eru Mörþúfur (178). Þar suðaustur-frá er Hrauns- heiði (179); neðsta bungan á henni heitir Djáknadys (180); sumir nefna hana Dyngju (181); þar fyrir austan og ofan eru Búrfellsmýrar (182); þar er oft mikið gras, stör og randólfur (brok), og sóttu Tungufells- sóknarmenn stundum heyskap þangað, þegar engjar brugðust heima- fyrir. Syðst á Búrfelli er Búrfellskista (183, þar er gren), og þar suður-af koma Búðarárdrög (184); þar er Einbúi (185, fremri) á milli kvísla. Það er Ölduhóll með vörðu á. Suðvestan-við hann er Blá- kvíslar-upptök (187). Blákvísl (188) fellur i Búðará. Skammt þaðan er Stóra-ver (189), vestan-undir Stóra-vers-öldu (3). Suðvestur-af henni eru Melrakkatungur (190). Melrakkaá (191) fellur í Búðará. Þar neðar er Búðarárfoss (192). Framan-við Stóra-ver eru Þrengslin (193). Suðvestan-við þau er smá-alda, sem heitir Melrakki (194). Fyrir neðan Búðarárfoss er Rofshólaver (195); þar innar við Stangará eru Rofs- hólar (196); þar er sæluhús. í útsuður þaðan er Búðarártunga (197). Áður fyr var þar bær, nefndur Búðarártungubakki (198). í Búðar- tungunni (eins og hún er oftast nefnd) var lengi tjaldst ,ður, og safnið haft fremst í tungunni, og að nokkru leyti hlaðið fyrir það. Nú er þvi hætt. Vestan-á tungunni við Hvítá eru Hiútatorfur (199). En austan-við tunguna eru Búðaráreyrar (200). En þar nokkru innar með ánni eru Fjallmannavörður (201). Austan- og framan-við Búðará (202) taka svo við búfjárhagar frá Hamarsholti. Ég hefi nú leitast við að koma örnefnum á Hrunamannahrepps-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.