Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 1

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 1
MAGNÚS MÁR LÁRUSSON: AUÐUNN RAUÐI OG HÓLAKIRKJA Hér skal rakið eftir heimildum það, sem vitað verður með vissu um Hólakirkju til forna og gefur bendingar um stærð hennar. Til- raun skal svo gerð til að gera grein fyrir innbyrðis afstöðu kirkju þeirrar, er Pétur biskup Nikulásson lét smíða eftir 1394, og kirkju þeirrar, er reist var eftir 1624, en kennd við Halldóru Guðbrands- dóttur biskups, og núverandi dómkirkju úr steini. Oxi Hjaltason reisti fyrstur kirkju á Hólum. Er sagt, að hún hafi mest ger verið undir tréþaki á öllu Islandi, vel búin að öllu og blýþakin. Mun hún hafa verið reist um miðja 11. öld. En hún brann með öllu, sem í henni var. Var síðan reist önnur kirkja, sem Jón helgi lét taka ofan skömmu eftir komu sína til stólsins. Reisti hann í stað- inn mikla og virðulega kirkju, sem var hin fyrsta dómkirkja. í eldri gerð Jóns sögu segir, að hún standi enn, en í þeirri yngri, að hún hafi staðið til skammrar stundar. Bps. II 99, 35. (Um eldri og yngri gerð, sbr. Maal og Minne 1958, h. 1-2, Ole Widding.) Hún ætti þá samkvæmt þessu að hafa verið endurbyggð fyrir eða um 1300. Vestur frá kirkjudyrum reisti hann skólann og lét smíða vel og vandlega. í eldri gerð Jóns sögu segir, að enn sjái merki húsanna, en sú yngri segir hins vegar, að Gunnlaugur munkur hafi sjálfur séð skólann. Bps. II 99, 36. Hins vegar má gera ráð fyrir, að skólinn hafi ætíð upp frá því staðið á þeim slóðum. Jón helgi var grafinn utan kirkju til austurs nær syðri kórvegg samkvæmt yngri gerð, en eldri gerð segir aðeins: utan kirkju fyrir sunnan kór, Bps. II 61, 120. Enginn vitnisburður er nú til um það, að dómkirkjan hafi verið endurbyggð fyrr en á dögum Jörundar biskups, og er þess getið í Lárentíus sögu, Bps. III 6U. Sú kirkja fýkur 1394, sbr. Isl. Ann. 1 forspá einni sagði Guðmundur góði, að bein hans myndu úr jörðu tekin að liðnum hálfum fjórða tug vetrar frá andláti hans, Bps. II
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.