Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 4

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Blaðsíða 4
8 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS rautt berg, er hann lét brjóta upp og telgja, er heim hafði verið fært, B'ps. III 71n. Síðar nefnist Raftahlíð Rauðuskriður í Hólabyrðu fyrir framan staðinn, DIIII 610, sbr. Bibl. Amam. X 95. Úr því grjóti lét hann gera steinofn í timburstofuna; enn fremur háaltarið, holt innan og járnhurð fyrir, svo úr yrði eldtryggt geymslu- hólf, og gráður eða þrep öll, er í kirkjunni voru eftir heimildinni í Lárentíus sögu. Segir þar og, að hann hafi látið gera pílárana í kórn- um, en þeir hljóta að hafa verið úr tré, Bps. III 72. Arngrímur lærði eignar í Crymogæa Jóni helga smíði altaris- ins og enn fremur gráðurnar. En um þær segir hann, að þær séu „juxta altare“: nálægt altarinu, sem þá er enn hið forna háaltari. Bibl. Arnam. X 95. Sennilega styðst hann þar við munnmæli Hóla- manna, en hefur þó þekkt Lárentíus sögu, sem hann styðst við í sama riti og vitnað var til, sbr. Jakob Benediktsson: Arngrímur Jónsson and his works, bls. 99. Árni Magnússon lýsir altarinu skömmu eftir 1700. Segir hann það af steini og járnhurð fyrir baka til. Þau atriði koma þó betur fram í úttektum, er getið verður. Hins vegar segir hann, að innan í altar- inu sé „cavitas", hol, „sem kölluð er enn í dag karina“. Og bætir við: „Það segja menn verið hafa eitt slags fangelsi.“ DIIII 607. Hér mun Árni greina frá þjóðsögukenndum munnmælum þeirra Hólamanna. Carena er 40 daga yfirbótarfasta, sem lögð var á sem refsing. 1 úttektinni 1685 kemur veruleikinn í Ijós. Segir þar um altarið: „Gamalt altari af steinum og málaðri(!) brík fyrir, item skrúðahúsi að innanverðu með járnhurð á annarri hjör.“ Bps. B VIII 5, bls. 38 og 76. Eins er tekið til orða 1692. Hins vegar segir 1698: Húsmynd í innanvert altari með járnhurð lausri. Ibid. 110, 153. Ef til vill kemur þetta geymsluhólf fram í Sigurðarregistri 1569 undir heitinu múrhús. Þar er enn fremur nefnt litla múrhúsið, sem engin lýsing er til af, nema ske kynni að væri geymslan, múrhúsið, er samföst var anddyri Nýjahúss, er Guðbrandur biskup reisti 1587. DI XV 213, 216, III 609. Þessum heimildum ber saman við Lárentíus sögu og má af þeim ráða með nokkrum líkindum, að enn í Halldórukirkju standi altarið óbreytt frá dögum Auðunar biskups og þá væntanlega í þeim sama stað, enda er gólfið í kring lagt höggnum steinum eftir ofannefndum úttektum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.