Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 23

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 23
GERT VIÐ SNORRALAUG 27 Owing to the infrequency of its use, I found Snorra-laug rather in a neglected state; the water was muddy, and a quan- tity of soil had collected at the bottom. Having intimated a wish to bathe in it, the plug was taken out of the draining hole, and the current of hot water from Scribla was suffered to flow freely through it the whole of the night, so that on the morning of the 26th, before dressing, I stepped down to it from my tent, and had an oppor- tunity of enjoying and appreciating to the full the beneficial luxury of the laug.“ ir) Kafli þessi hljóðar svo í þýðingu Snæbjarnar Jónssonar: „Sem stendur er í Reykholti sira Eggert Guðmundsson, prófastur í Borgar- fjarðarhjeraði. Einnig hann var að heiman, þegar við komum, en hjá kvenþjóðinni fengum við hinar beztu móttökur, og þegar farangur minn kom, ljet jeg tjalda uppi á virkinu. Er það kringlóttur hóll og ber mest á honum af víggirðingum þeim, er til forna voru um bæinn. Þegar Snorri Sturluson fluttist hingað, stækkaði hann og endurbætti húsakynnin og ljet hlaða traustan virkisgarð um bæinn, til varnar gegn fjandmönnum sínum. Því enda þótt íslenzka þjóðveldið hefði ágæt lög um mannhelgi, var samt á dögum Snorra agasamt á meðal fyrirmanna í landinu og í þeim erjum stóð hann framarlega. Voru foringjar flokka þeirra, er við áttust, í sífeldri hættu. Enn má sjá rústir virkisgarðsins, en hvergi ber mikið á honum nema á þessum stað, virðist sem hjer hafi varðturninn verið, en jarðgöng lágu niður í Snorralaug, sem er hjer beint fyrir neðan. Laugin er í sex hundruð ár búin að verjast hervirkjum tímans, án þess að til nokkurs viðhalds hafi komið. Næst eftir Heimskringlu er hún stórfeldasta minnismerkið um hugvit Snorra, og enginn er sá á meðal dáenda hans, er reist hefði getað annað veglegra. Hún er alveg kringlótt, um fimtán fet í þvermál og er hlaðin úr höggnum steinum, er falla svo vel saman sem verða má og eru límdir með fíngerðum deiglumó eða öðrum þeim efnum, sem þar er að finna í grendinni. Gólfið er lagt sama gulleita steininum og er í veggjunum og umhverfis laugina er steinbekkur, sem yfir þrjátíu manns geta setið á, niðri í henni. Vatnið kemur úr goshver sem nefnist Skrifla og liggur í mýri, um það bil fimm hundruð fet til norðurs. Eru þar margir vellandi 11) Iceland; or the Journal of a Residence in that Island, during the Years 1814 and 1815. Etc. — By Ebenezer Henderson. Vol. II. Edinburgh, 1818, 13. kapítuli, bls. 141 — 144. Neðanmálsgreinum er hér sleppt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.