Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Síða 26
30
ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS
med þétt samsettum samslags steinum, og í lauginni eru, 141 al: 18
þuml. — þá eru ad hvernum óbyrgdar 51 al: 15 þuml: — Jardvegur
þickur, er ofah á öllu því sem byrgdt er af rennunni. Nálægt midj-
unni af þessum 51 al: 15 þuml. er giördt skard, so diúpt, ad þá úr því
er alt tekid, rennur úr rennunni til baka alt vatn, og þannig má
hreinsa burt, öll Saurindi úr þessum opna parti rennunnar, út um
Skard þettad.
Framan til vid hverin, og lægra, en han, er audsiáahlega byrgdt
gat eitthvört, med þétt í feldu grióti, og hveraleir á milli, hefur þar
líklega, verid eitt gat hversins, er menn hafa byrgdt, til þess þar med,
at vilia auka vatnsmegn hversins . . .
Reikhollti þan 25ta Augusti 1817
Eggert Gudmundson
Prófastur í Borgar-
fiardar Sysslu og Prestur
ad Reykholti." 13)
10) Vikið er að Snorralaug í skýrslum og ferðasögu Paul Gaimard
leiðangursins: Voyage en Islande et au Groenland, en hann ferðaðist
um ísland árið 1836: „Aprés avoir changé plusieurs fois de demeure,
Snorri Sturluson alla se fixer á Reykholt. II embellit á plaisir cette
habitation et l’entoura d’un rempart. Dans le temps ou il vivait, ce
n’était pas une précaution inutile. Mais le rempart fut trop faible
pour le sauver de la colére de ses ennemis. II fit construire au méme
endroit un aqueduc et une maison de bains.“ 14)
Kafli þessi hljóðar svo í lauslegri þýðingu: „Eftir að hafa fært sig
um set nokkrum sinnum settist Snorri Sturluson að í Reykholti. Hann
prýddi staðinn rausnarlega og gerði um hann virki. Á hans dögum
var slík varúðarráðstöfun ekki óþörf. En víggirðingin dugði ekki til
að bjarga honum undan heiftúðugum óvinum. Á sama stað lét hann
byggja vatnsleiðslu og baðhús.“ [Þ. G.]
11) í Islandslýsingu dr. Kálunds er rætt um Snorralaug og ýmis-
legt varðandi hana: „Sydþst for gárden falder tunet af med en stejl
13) Óprentuð skýrsla, nú í Nationalmuseet, Kaupmannahöfn.
14) Paul Gaimard: Voyage en Islande et au Groenland, etc. Paris 1837, 2eme
Partie, Chap. IX, bls. 280.