Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 46

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 46
50 ÁRBÖK FORNLEIFAFÉLAGSINS þegar búið er að mjólka. „Síur megu eigi gjörvar vera úr ullu eðr gripa hárum, því að þá er eigi við öðru búið en að mjólkin verði hárug og að hárin síðan loði við smjörið. Fyri því skulu síur ofnar af líni einu, með umgjörð af tréi í kring.“ Á sama hátt hvetur Olavius mjög til að rjóminn sé vandlega síaður, áður en hann er látinn í strokkinn. Honum þykir sýnilega meginþörf á að koma í veg fyrir hár í smjörinu, því að slíkt gerði það viðbjóðslegt til matar og ónýtt sem verzlunarvöru.1) Brýning Olaviusar væri út í hött, ef síun mjólkur hefði almennt verið í góðu lagi á hans dögum. Það hefur hún áreiðanlega ekki verið. Hitt er annað mál, að það er auðvitað ævaforn siður að hreinsa óhrein- indi úr mjólk með því að sía hana á einn eða annan hátt, og hér á landi þótti sjálfsagt á þrifaheimilum, að öll mjólk væri síuð um leið og hún var sett á trogin, og einkum þótti þetta nauðsynlegt um sauða- mjólk, sem gjarnan vildi óhreinkast í miður þrifalegu eða þægilegu umhverfi mjaltakvennanna í kvíunum. Sömuleiðis var rjómi síaður, þegar honum var hellt á strokkinn. Um þetta segir Jón sýslumaður Jakobsson í riti sínu Um mjólkurnot á íslandi (1791).2) „Hvað smjörinu viðvíkur, þá eru margar þær dugandis konur, sem rækslu- lega stunda sínar búfarir, er smjörið láta velverka úr strokknum og sía ávallt kúamjólk á vetrum á svokölluðum trogsílum, svo ekkert óhreint fari í mjólkurtrogin úr málnytufötunum, sama gjöra þær á sumrum, þá er mjólkaðar eru kýr á stöðli og ásauður í kvíum. Þó er því miður, að óþrifnaður vottar sig sumstaðar á smjörverkun og fleiru, og er það fólk, sem óþrifið er, ætíð líka ólánsfólk.“ Hér á eftir verður reynt að gera nokkra grein fyrir því, hvernig mjólk var síuð hér á landi fyrr á tíð og hvaða tæki voru til þess notuð. Verknaðurinn nefnist að sía, og eru orð af sömu rót notuð til að tákna sama verknað í mörgum germönskum málum. Af sögninni eru svo leidd nafnorðin sía og síill eða síll, og af hinu síðarnefnda virðist svo aftur vera mynduð sögnin að síla, sem er sömu merkingar og að sía, og veltur á ýmsu í norðurlandamállýzkum, hvor þessara sagna hefur orðið ofan á. I sænsku og norsku er myndin að síla ráðandi, enda heitir búsgagnið síll (sil), en í dönsku er hin myndin því nær einráð (s. si, nafnorð si). Annars er ekki ætlunin að fara hér út í ná- 1) Olaus Olavius, Fáeinar Skíringar greinir um Smiör og Ostabúnað á ís- landi, Kph. 1780, einkum bls. 20 og 26. 2) Rit Lærdómslistafélagsins XI, bls. 198.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.