Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 54

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 54
58 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS metra. Notuð var sérstök nál, nokkuð stór, úr beini eða horni, kölluð sílnál,,J) en hægt var eins að nota stóra nál úr járni. Síllinn var ævin- lega kringlóttur. Byrjað var þannig, að nálinni var brugðið gegnum lykkjuna á öðrum enda þráðarins og dregið í gegn, unz komið var í örlítinn hring, síðan voru nálsporin tekin í þennan hring og síðan jafnframt hvort í annað og þannig haldið áfram hring eftir hring, unz fengin var sú stærð, sem óskað var eftir. Venjuleg stærð var um 30 sm í þvermál. Soffía Gísladóttir sá aldrei einlitan síl, heldur var alltaf hafður öðruvísi litur í miðjunni en umhverfis, og var þetta gert til skrauts. Verknaðurinn var kallaður að sauma síl, en sporið ekkert sérstakt. Sporið var mátað með gómnum og haldið á verkinu eins og þegar skór var verptur. Töluverður vandi var að gera þetta vel og hafa það jafnt. Síllinn var notaður til þess að sía mjólk, einkum sauðamjólk, sem bæði var þykkari en kúamjólk og meira í henni af stórgerðu rusli. Konur, sem saumuðu síla, gerðu það því ekki sízt á vorin, áður en fráfærur hófust. Þegar síllinn var notaður var hann lagður ofan á ferkantaða grind, sílgrind, og festur þar lauslega, t. d. með fjórum tittum. Grindin gat verið hvort heldur vildi með rimlum eða rimla- laus, eins og skyrsía. Grindin var lögð ofan á trogin og mjólkinni hellt úr fötunum gegnum sílinn. Einnig var hann notaður, þegar rjóma var rennt á strokk. — Loks er þess að geta, að sílþvaga var alveg eins og síll nema hún var minni. Hún var notuð til þess að þvo með henni mjólkurílát og var ágæt til þess. Við þessa lýsingu er ekki miklu að bæta, en þess má þó geta, að ein svarfdælsk kona, sem ég spurði um þetta efni, sagðist hafa vitað til þess að síll væri heklaður með stórgerðri heklunál úr tré og þá hafður ferkantaður, og önnur sagðist hafa prjónað síl, en báðum var vel kunnugt um að síll hafði verið saumaður eins og Soffía lýsir. Og það er einmitt merkasta atriðið í öllu þessu. Til er á Þjóðminjasafninu vöttur gamall, eða vettlingur (Þjms. 3405) frá Arnheiðarstöðum í Fljótsdal. Um hann skrifaði Margrethe Hald merkilega ritgerð hér í Árbók 1949—50, bls. 75—76, og sýndi, að hann er hvorki heklaður né prjónaður, heldur saumaður með einkennilegu nálspori, sem Danir kalla nálebinding. Margrethe Hald greindi þetta spor nákvæmlega og 9) Önnur svarfdælsk kona, Snjólaug Jóhannesdóttir, man eftir sílnál úr hval- beini í eigu móður sinnar. Hún sá móður sína sauma síl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.