Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 57

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 57
AÐ SAUMA SlL OG SlA MJÖLK 61 Þegar síilbotninn var fullgerður, var síilbandinu brugðið innan í botnfitina. Var því svo þrýst niður í síilgjörðina. Var þá síillinn fullbúinn. Kann ég svo ekki þessa sögu lengri, en ætla að bæta við annarri. Kynni hún að færa sönnur á þá, sem þegar er sögð. Dag einn um sumarið var fólk allt á engjum nema við Sigurbjörg og barnið, sem hún skyldi fóstra. Kerling var að ljúka við síilbotninn. Lét hún þau orð falla, að sér þætti vænt um að vera laus við botnskrattann. Fannst mér á ummælum hennar, að hún teldi minn þátt í verkinu lítils verðan, en þar var ég mjög á annarri skoðun. Fór ég því að tæpa á því, að ég hefði „dregið allt hárið“. „Það er satt hróið mitt,“ sagði kerling, „en skratti varstu latur stundum.“ Kvaðst hún skyldi borga mér hjálpina með því að gera vísu um mig. Og hún er svona: Tvíllaust skal ég telja mann törgu þórinn svinna. Siilbotninn hefur hann hjálpað til að vinna. Var nú ekki við annað komandi en ég lærði vísuna. Kvað hún mig mundi gleyma henni, ef ég skrifaði hana ekki, og varð ég að gera það. Ritföng hafði ég engin nema spjald og griffil og varð ég að láta það duga. Tók ég nú til við ritstörfin, og hafðist visan á spjaldið með feikna erfiði. Kom ég nú með spjaldið til kerl- ingar og var mjög drjúgur yfir afrekinu. En vonbrigðin urðu þvi meiri, því þegar kerling hafði lesið vísuna, hvein i henni: „Alltaf ertu sami bölvaður asninn. Veiztu ekki að það á að sía mjólkina á honum, en ekki láta hann síga i hana?“ Ég hafði skrifað „sigjil" í staðinn fyrir „síil“.“ Ekki get ég varizt þeirri hugsun, að það sem Sigurbjörg gamla kallaði síil og hér er lýst, hafi í raun og veru verið einhvers konar mjólkursigti, sem orðið var botnlaust, enda var stundum gert við þau með því að láta í þau heimatilbúinn botn úr hrosshári eða kýrhala- hári, eins og áður er sagt. Og betur kemur síll Soffíu á Hofi heim við aðrar heimildir um gamla sílinn, sem áreiðanlega var festur á grind, sílgrind. En hvað sem um það er, hefur Sigurbjörg sýnilega kunnað hér gamalt verklag og unnið sinn sílbotn samkvæmt því, þó aldrei nema gjarðirnar hafi verið af útlendu sigti. Ef til vill hafa þau stund- um verið kölluð sílar, fyrst þegar þau fóru að flytjast. Þvaga. Að lokum skal svo farið nokkrum orðum um þvöguna, sem var ómissandi þarfaþing á hverju búi, þar sem sífellt þurfti að vaka yfir því, að mjólkurílát væru nógu hrein. Öll mjólkurílát voru þvegin úr sjóðandi heitu vatni og gengið ríkt eftir, að vel væri að unnið, til þess að ekki súrnuðu mjólkurleifar í ílátunum. En því er eðlilegt að nefna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.