Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Ukioqatigiit

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 83

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1960, Qupperneq 83
RÆÐA VIÐ DOKTORSPRÓF 16. JANOAR 1960 87 und þessarar bókar. Þykir mér rétt til glöggvunar að skýra frá, þegar í upphafi máls míns, hvaða atriði ég einkum tek til meðferðar og í hvaða röð. Ég mun fyrst ræða ytri frágang bókarinnar, myndir og annað, þá meðferð höfundar á heimildum og tilvitnunum. Síðan mun ég leggja minn dóm á, hvernig höf. hefur tekizt að endurskapa dómsdags- myndina frá Bjarnastaðahlíð, eða öllu heldur setja hvað eina á réttan stað. Þá mun ég taka til athugunar, hvar í húsi dómsdagsmyndin kunni að hafa verið staðsett, en síðan ræða rök hof. fyrir því að Bjarnastaðahlíðarfjalir hafi upphaflega verið í Flatatungu. Áður en ég lýk máli mínu mun ég svo aðeins drepa á tilgátu höf. um það, hvernig fyrirmynd dómsdagsmyndarinnar kunni að hafa borizt til íslands. 2 Það er skemmst frá að segja, að þessi bók er að ytra útliti í hópi hinna glæsilegustu, sem gefnar hafa verið út á íslandi. Allt fer sam- an, fallegar og vel prentaðar myndir, skemmtileg uppsetning á texta, smekkvíslegt fyrirkomulag í hvívetna, að vísu ekki alveg laust við tilfyndni, en hvað er út á það að setja? Það er auðséð, að hér hefur vanur og öruggur bókaarkitekt komið nærri, enda bókin tilbúin í því landi, þar sem bókgerðarlist stendur einna hæst, Sviss. En ég vil taka skýrt fram, að það er höfundi bókarinnar öllum öðrum fremur að þakka, að bókin er svo fallega að heiman búin. Hún hefur gert fyllstu kröfur um útgerð bókarinnar, ekki sætt sig við neitt nema hið allra bezta, haft til að bera tilhlýðilegan metnað og verið vandlát fyrir hönd hins forna íslenzka listaverks. Þessa smekkvísi ber að lofa að verðleikum. Þrátt fyrir allt þetta verður að taka til athugunar, hvort veilur megi finna á hinum glæsilegu flíkum, veilur sem hægt hefði verið að ráða bót á, og vík ég fyrst að myndunum. Sá vill verða ljóður á myndum í vísindalegum verkum, að þær veita ekki alla vitneskju um hlutinn, sem þær eru af, jafngilda ekki hlutnum sjálfum. Um það tjóar ekki að sakast, hvorki nú né endranær, en þegar myndir eru mjög veiga- mikill þáttur bókar, verður að krefjast þess, að beitt sé öllum ráðum til þess að þær tali sem allra skýrustu máli. Þessi bók stenzt ekki þessa kröfu til fullrar hlítar. Höfundur bókarinnar hefur sýnilega mikla trú á ljósmyndum og getu þeirra. Bjarnastaðahlíðarfjalirnar, allar 13, eru sýndar hvorki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.